8800 skjákort í skiptum fyrir ?
Sent: Mán 15. Nóv 2010 08:36
af Black
Þannig er málið með vexti að mig vantar 8800 kort í SLI á 8800GTS 512mb en vantar annað kort uppá að geta fengið meira minni og svona,
er að hugsa hvort einhver sé með 8800 kort sem langar í einhvað í skiptum t.d 9600gt skjákort... milan s-160016x porta switch eða einhvað sem ég á hér í boði

Re: 8800 skjákort í skiptum fyrir ?
Sent: Mán 15. Nóv 2010 08:43
af GullMoli
Því miður þá virkar sli ekki þannig að "minni" tvöfaldist. Tvö 512 mb kort gera ekki 1024mb saman, heldur einungis 512mb

Re: 8800 skjákort í skiptum fyrir ?
Sent: Mán 15. Nóv 2010 08:54
af Black
GullMoli skrifaði:Því miður þá virkar sli ekki þannig að "minni" tvöfaldist. Tvö 512 mb kort gera ekki 1024mb saman, heldur einungis 512mb

ohmai, that i didn't know :þ
Hvað er ég þá í rauninni að græða á SLi, er nefnilega að hugsa eins og í GTA iv þá næ ég ekki bestu gæðum útaf skjákortinu mínu.. eins með crysis og svona.. ef ég myndi nota 2x 8800gts ætli ég geti þá ekki spilað gta og það í bestu gæðum..
btw flottur titill sem ég var að fá

Re: 8800 skjákort í skiptum fyrir ?
Sent: Mán 15. Nóv 2010 09:00
af Zpand3x
GullMoli skrifaði:Því miður þá virkar sli ekki þannig að "minni" tvöfaldist. Tvö 512 mb kort gera ekki 1024mb saman, heldur einungis 512mb

true .. 2x GTX 460 í SLI geta ekki spilað Metro33 í hæstu gæðum með PhysX enabled því það notar meira en 1 GB
Re: 8800 skjákort í skiptum fyrir ?
Sent: Mán 15. Nóv 2010 09:47
af DabbiGj
SLI virkar alltaf þannig að eitt kort er master og hitt slave, svo geta kortin renderað á nokkra mismunandi vegu, sfr(split frame rendering) þarsem að rammanum er skipt í tvennt, afr( alternate frame rendering)þarsem að rammar eru renderaðir sitt á hvað, og svo sli antialiasing sem að býður uppá x64 aa og nýtist eiginlega ekki í neina tölvuleiki af viti.
og þarsem að annað kortið þarf alltaf að sameina rammana færðu aldrei nein minnisaukningu