Síða 1 af 1

óska eftir skjákorti

Sent: Fös 05. Nóv 2010 16:45
af polar
Sælir,

Mig vantar sárlega skjákort sem að höndlar COD MW2

Er með HP pavilion borðtölvu, frá 2004 eða 2005, er með eitthvað rusl ATI RADEON X300 í henni nuna sem höndlar ekki neitt.

Re: óska eftir skjákorti

Sent: Fim 11. Nóv 2010 11:25
af DirectX
Er með gForce 9800 GTX 512mb sem fer létt með CoD:WaW með allt í max...
er að fara upfæra hjá mér og krakkarnir hafa svo sem ekkert við svona öflugt skjákort að gera.
Vil fá 15.000 kall fyrir það.

Re: óska eftir skjákorti

Sent: Lau 13. Nóv 2010 23:30
af IL2
Er með ATI 850 XT PE. Hef ekki hugmynd um verð.

Edit: er 256mb

Re: óska eftir skjákorti

Sent: Sun 14. Nóv 2010 11:26
af yobaby
er með Geforce 8800GT 512MB G92 passive (Fanless)
verð: 15.000kr
http://www.anandtech.com/show/2389/2
http://www.sparkle.com.tw/News/SP8800GT ... ve_EN.html

GSM 771-5777 eða pm

Re: óska eftir skjákorti

Sent: Sun 14. Nóv 2010 12:58
af littli-Jake
er með 8800 GT kort með viftu G92.
Svona 8K væri fínt. Og það höndlar Cod.

Re: óska eftir skjákorti

Sent: Sun 14. Nóv 2010 13:00
af biturk
DirectX skrifaði:Er með gForce 9800 GTX 512mb sem fer létt með CoD:WaW með allt í max...
er að fara upfæra hjá mér og krakkarnir hafa svo sem ekkert við svona öflugt skjákort að gera.
Vil fá 15.000 kall fyrir það.

yobaby skrifaði:er með Geforce 8800GT 512MB G92 passive (Fanless)
verð: 15.000kr
http://www.anandtech.com/show/2389/2
http://www.sparkle.com.tw/News/SP8800GT ... ve_EN.html

GSM 771-5777 eða pm


það má ekki minna vera um okrið hjá ykkur tvemur á þessum kortum :lol:

Re: óska eftir skjákorti

Sent: Sun 14. Nóv 2010 13:26
af Lexxinn
biturk skrifaði:
DirectX skrifaði:Er með gForce 9800 GTX 512mb sem fer létt með CoD:WaW með allt í max...
er að fara upfæra hjá mér og krakkarnir hafa svo sem ekkert við svona öflugt skjákort að gera.
Vil fá 15.000 kall fyrir það.

yobaby skrifaði:er með Geforce 8800GT 512MB G92 passive (Fanless)
verð: 15.000kr
http://www.anandtech.com/show/2389/2
http://www.sparkle.com.tw/News/SP8800GT ... ve_EN.html

GSM 771-5777 eða pm


það má ekki minna vera um okrið hjá ykkur tvemur á þessum kortum :lol:


Hahaha var að pæla í þessu 8800 kortin hafa verið að fara á 6-9þúsund og 9800 top 11þúsund sem ég hef séð hérna.

Re: óska eftir skjákorti

Sent: Sun 14. Nóv 2010 14:37
af k0fuz
Lexxinn skrifaði:
biturk skrifaði:
DirectX skrifaði:Er með gForce 9800 GTX 512mb sem fer létt með CoD:WaW með allt í max...
er að fara upfæra hjá mér og krakkarnir hafa svo sem ekkert við svona öflugt skjákort að gera.
Vil fá 15.000 kall fyrir það.

yobaby skrifaði:er með Geforce 8800GT 512MB G92 passive (Fanless)
verð: 15.000kr
http://www.anandtech.com/show/2389/2
http://www.sparkle.com.tw/News/SP8800GT ... ve_EN.html

GSM 771-5777 eða pm


það má ekki minna vera um okrið hjá ykkur tvemur á þessum kortum :lol:


Hahaha var að pæla í þessu 8800 kortin hafa verið að fara á 6-9þúsund og 9800 top 11þúsund sem ég hef séð hérna.


Hehe alltaf verið að brjóta á þessum nýliðum sem koma hérna inn :twisted:

Re: óska eftir skjákorti

Sent: Sun 14. Nóv 2010 14:49
af PikNik

Re: óska eftir skjákorti

Sent: Sun 14. Nóv 2010 15:00
af Lexxinn
polar skrifaði:Sælir,

Mig vantar sárlega skjákort sem að höndlar COD MW2

Er með HP pavilion borðtölvu, frá 2004 eða 2005, er með eitthvað rusl ATI RADEON X300 í henni nuna sem höndlar ekki neitt.


Hvað ertu með mikinn pening til að eyða í þetta?

En sentu hérna inn hvernig tölvan er, örri, minni, móbo og þess háttar þýðir voða lítið að fá sér nýtt og flott skjákort með örgjörva frá 2004.

Re: óska eftir skjákorti

Sent: Sun 14. Nóv 2010 19:27
af andri90
geforce 9600 gt á 7 k