Síða 1 af 1

Mig Vantar Harða Diska IDE Eða SATA

Sent: Þri 02. Nóv 2010 23:43
af beatmaster
Mig vantar nokkra Harða diska, stærð og tengingar skipta engu máli (mig vantar þó ekki 2.5" fartölvudiska)

Ég væri helst til í að kaupa nokkra saman af einum og sama aðilanum þannig að ef að þú átt nokkra í hillu hjá þér láttu mig þá vita og gerðu mér tilboð :)

Re: Mig Vantar Harða Diska IDE Eða SATA

Sent: Þri 02. Nóv 2010 23:47
af PikNik
er með

Western Digital 80Gb (IDE) 5 ára gamall gæji eða svo
Western Digital 250Gb (IDE) notaður í eitt ár or sum
Samsung 320Gb (SATA) (8mb buffer) (notaður í 20daga)
Samsung 500Gb (16Mb buffer) (Aldrei verið notaður)

Re: Mig Vantar Harða Diska IDE Eða SATA

Sent: Þri 02. Nóv 2010 23:54
af Benzmann
ég á 4 stk 160gb WD IDE diska, færð þá alla 4 saman á 5000 kr ef þú hefur áhuga.