Síða 1 af 1
HDD í 80gb iPod Classic
Sent: Mán 13. Sep 2010 17:45
af Marmarinn
Hvar er hægt að fá slíkt, minn er alltaf að "hanga" með tilheyrandi hljóðum.
Hvað ætli þeir kosti?
Re: HDD í 80gb iPod Classic
Sent: Lau 18. Sep 2010 10:31
af Marmarinn
Marmarinn skrifaði:Hvar er hægt að fá slíkt, minn er alltaf að "hanga" með tilheyrandi hljóðum.
Hvað ætli þeir kosti?
Enginn?
Re: HDD í 80gb iPod Classic
Sent: Lau 18. Sep 2010 10:56
af Lexxinn
Marmarinn skrifaði:Marmarinn skrifaði:Hvar er hægt að fá slíkt, minn er alltaf að "hanga" með tilheyrandi hljóðum.
Hvað ætli þeir kosti?
Enginn?
http://www.buy.is mundi ég giska
en hvað ertu að tala um að han hangi?
Re: HDD í 80gb iPod Classic
Sent: Sun 19. Sep 2010 11:09
af Marmarinn
hann hangir, stoppar á einhverjum biliðum svæðum , tick tick tick tick tick.....
Re: HDD í 80gb iPod Classic
Sent: Sun 19. Sep 2010 11:15
af Marmarinn
fann þetta ekki á buy.is ?
þetta fæst á ebay 120gb á um 7000kr, en ég var að vona að einhver ætti parta úr ipod, eins og hdd sem virkar.