Síða 1 af 1
Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 00:12
af division
Sælir,
Er að fara að kaupa uppfærslu í tölvuna mína. Hef verið að halla mér í áttina af i7 920 eða 930, 6gb vinnsluminni í triple channel.
Hefur er hérna góð rök fyrir því hvort þetta sé worth the budget, miðað við verð á AMD á ég við. Þetta verður notað til að klippa HD efni þannig að Quad Core er must, helst 6gb í vinnsluminni.
Var búinn að setja eh smá saman og þetta var í kringum 90-100 en AMD er að sjálfsögðu mun ódýrara en getur er sagt mér að annaðhvort reynslu eða þekkingu hvort þeir eiga eh í i7.
Thanks
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 00:13
af intenz
Takeaway?
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 00:14
af division
Ha?
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 00:17
af Gunnar
intenz skrifaði:Takeaway?
5aura brandari hjá honum. sendur hjá þér "þarf mat" í topic
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 00:18
af division
Hahaha
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 00:25
af MatroX
ég nenni ekki að útskýra afhverju en ég myndi taka intel yfir amd anyday.
*nú byrjar skítkastið*:D
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 00:26
af division
Skil þig en allavega hvað með Bulldozer sem kemur eftir 6mán sirka. Helduru að hann eigi ekki eftir að rúlla yfir Intel?
En eins og ég segi er Intel worth the extra money ?
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 00:34
af MatroX
Sandy Bridge er lika að koma frá intel. það er allt of snemt að fara segja þetta:D
division skrifaði:Skil þig en allavega hvað með Bulldozer sem kemur eftir 6mán sirka. Helduru að hann eigi ekki eftir að rúlla yfir Intel?
En eins og ég segi er Intel worth the extra money ?
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 01:00
af Plushy
Haha ég las í alvörunni "Sala á tölvu, þarf mat" og hugsaði út í einhvern sem ætlaði að selja tölvuna sína til að geta fætt sig og sína
Annars finnst mér Intel i7 frábær og hef ekkert út á hann að setja
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 01:36
af division
i7 930 + 6gb ram + mobo = 115þ
amd phenom ii 965 + 8gb ram + mobo = 82þ
Fyrir mismuninn er kominn SSD diskur eða hálfa leið uppi GTX470
er þetta really worth it?
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 01:51
af MatroX
Já ég myndi segja það, getur alltaf fengið þér ssd svo seinna meir. eins og þú sérð hérna:
http://www.cpubenchmark.net/high_end_cpus.html þá eru þessir 2 örgjörvar mjög svipaðir. þitt er valið
persónulega myndi ég fá mér i7 setupið
division skrifaði:i7 930 + 6gb ram + mobo = 115þ
amd phenom ii 965 + 8gb ram + mobo = 82þ
Fyrir mismuninn er kominn SSD diskur eða hálfa leið uppi GTX470
er þetta really worth it?
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 02:13
af division
Allir sem hafa fengið sér i7 elska þá en er þetta virkilega 30þús kalli verðmætara fyrir svipað performance?
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 02:41
af MatroX
ef þú vilt fara úti það. Þá ertu að fá triple channel minni, sli og crossfire og hyperthreading með intel, betri kubbasett á mp á móti amd ertu með dual channel minni, bara crossfire og ekkert hyperthreading,
það eru svona hlutir sem þarf að skoða, ekki bara performance, fer líka eftir því hvað þú ert að fara nota vélina í
division skrifaði:Allir sem hafa fengið sér i7 elska þá en er þetta virkilega 30þús kalli verðmætara fyrir svipað performance?
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 08:43
af g0tlife
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 11:47
af division
Er að fara að nota vélina í myndvinnslu, aðalega þá í Media Composer, Sony Vegas og After Effects. Þetta er 60fps efni sem er þungt í keyrslu þegar maður er að klippa, er með 2x 1tb spinpoint í RAID0 sem verða undir efnið.
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 12:42
af corflame
Fyrst þú ætlar að nota þetta í A/V vinnslu þá er i7 málið.
Kemur mun betur út en AMD örrarnir í allri encode/decode vinnslu í þeim benchmörkum sem ég hef skoðað á netinu.
En af hverju ekki að taka i7 950, munar bara ~2 þúsundum á honum og 930?
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 13:07
af ZoRzEr
corflame skrifaði:Fyrst þú ætlar að nota þetta í A/V vinnslu þá er i7 málið.
Kemur mun betur út en AMD örrarnir í allri encode/decode vinnslu í þeim benchmörkum sem ég hef skoðað á netinu.
En af hverju ekki að taka i7 950, munar bara ~2 þúsundum á honum og 930?
Verðlækkun hjá Intel um daginn. 950 er nýji 930.
Re: Kaup á tölvu, þarf mat
Sent: Mið 08. Sep 2010 13:43
af cocacola123
hahaha djöfull gat ég hlegið af þessu
Ég persónulega myndi svelta í staðinn fyrir að selja tölvuna mína