Síða 1 af 1

[ÓE] 8800GT-S (G80-G92)

Sent: Mán 06. Sep 2010 14:44
af vesley
Já eins og fyrirsögnin segir þá óska ég eftir 8800gts(g80-g92) eða 8800gt g92 eða álíka góðu korti [ svo framarlega sem það er ekki orkufrekara en þessi kort]

er að vonast helst eftir g92.

Dælið á mig tilboðum

Re: [ÓE] 8800GT-S (G80-G92)

Sent: Mán 06. Sep 2010 15:12
af GullMoli

Re: [ÓE] 8800GT-S (G80-G92)

Sent: Mán 06. Sep 2010 22:25
af MatroX
ég á þetta kort fyrir neðan. getur fengið það fyrir 8 - 9k
GullMoli skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=32295

Re: [ÓE] 8800GT-S (G80-G92)

Sent: Þri 07. Sep 2010 22:38
af vesley
Upp með þetta , hlýtur að vera einhver hérna með g92 kort sem vill losna við? gef þessu rúmlega 1-2 daga í viðbót annars hoppa ég bara á g80

Re: [ÓE] 8800GT-S (G80-G92)

Sent: Þri 07. Sep 2010 22:44
af hsm
vesley skrifaði:Upp með þetta , hlýtur að vera einhver hérna með g92 kort sem vill losna við? gef þessu rúmlega 1-2 daga í viðbót annars hoppa ég bara á g80

Er með kortið sem er í undirskriftinni. Það er g92, svo er bara spurning hvað fæst fyrir svona kort. Gerðu tilboð.

Re: [ÓE] 8800GT-S (G80-G92)

Sent: Þri 07. Sep 2010 22:58
af vesley
hsm skrifaði:
vesley skrifaði:Upp með þetta , hlýtur að vera einhver hérna með g92 kort sem vill losna við? gef þessu rúmlega 1-2 daga í viðbót annars hoppa ég bara á g80

Er með kortið sem er í undirskriftinni. Það er g92, svo er bara spurning hvað fæst fyrir svona kort. Gerðu tilboð.



pm sent.