Síða 1 af 1

Vantar gamla harða diska

Sent: Fös 23. Júl 2010 23:25
af Baldurjo
Nákvæmlega Fujitsu MHV2060AH og Samsung SP0802N til viðgerða á eins diskum. Dugar að þeir snúist ef tengdir í rafmagn. Baldur í síma 892 0810.

Re: Vantar gamla harða diska

Sent: Lau 24. Júl 2010 08:44
af Baldurjo
Mig vantar prentplötu af svona diskum sem er í lagi, greiði verð nýs disks í staðinn.

Re: Vantar gamla harða diska

Sent: Lau 24. Júl 2010 08:49
af Baldurjo
Fujitsu MHV2060AH er fartölvudiskur, þessi úr Dell Latitude D810, 60 GB og Samsung SP0802N diskurinn, 80 GB, var í XPC shuttle, eflaust verið retail diskur fyrir nokkrum árum.

Re: Vantar gamla harða diska

Sent: Sun 25. Júl 2010 10:15
af Baldurjo
Ég þarf þessa diska til að ná gögnum af biluðum diskum, endilega athugið hvort þið liggið á gömlum svona eða langar að endurnýja :)

Re: Vantar gamla harða diska

Sent: Mán 26. Júl 2010 08:10
af Baldurjo
Eru bara engir nördar hérna? :D

Re: Vantar gamla harða diska

Sent: Mán 26. Júl 2010 11:54
af Blues-
Sæll Baldur
Er með einn Samsung SP0802N disk ...
S/N S00JJ10X216399

kv,
Blues-

Re: Vantar gamla harða diska

Sent: Þri 27. Júl 2010 12:18
af Baldurjo
Vonandi Samsung diskurinn í höfn, hvað með fartölvudiskinn? Leitið nú endilega hjá ykkur, skal borga með 160 GB fartölvudiski eða 13.900 í reiðufé.