Óska eftir hörðum disk

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Óska eftir hörðum disk

Pósturaf ColdIce » Mið 30. Jún 2010 00:36

Vantar HDD til að nota sem backup disk bara, svo hann þarf ekki að vera öflugur, en það þarf að vera hægt að treysta á hann. Ekki undir 500gb

Sata disk
7200rpm
Helst 32mb buffer
Heeeelst Seagate


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |