Síða 1 af 1

Óska eftir Raptor diski

Sent: Fim 24. Jún 2010 13:54
af gardar
Óska eftir raptor.

Stærð skiptir ekki máli

Re: Óska eftir Raptor diski

Sent: Fim 24. Jún 2010 16:21
af JohnnyX
Ég á 36Gb Raptor ef þú hefur áhuga

Re: Óska eftir Raptor diski

Sent: Fim 24. Jún 2010 20:00
af andribolla
Smá off topic ;)

Hvað græðir maður á þvi að vera með svona Raptor ?
Meiri Read / Write hraða ? :oops:

Re: Óska eftir Raptor diski

Sent: Fös 25. Jún 2010 13:28
af gardar
andribolla skrifaði:Smá off topic ;)

Hvað græðir maður á þvi að vera með svona Raptor ?
Meiri Read / Write hraða ? :oops:



Jebb.

Tek ekki í mál annað en að nota raptor eða ssd disk undir stýrikerfi.

Re: Óska eftir Raptor diski

Sent: Fös 25. Jún 2010 15:03
af Minuz1
Það er mjög mikill munur á milli performance á 36GB og 74/150 GB raptor diskunum btw

Re: Óska eftir Raptor diski

Sent: Fös 25. Jún 2010 15:40
af rapport
Minuz1 skrifaði:Það er mjög mikill munur á milli performance á 36GB og 74/150 GB raptor diskunum btw



http://en.wikipedia.org/wiki/Western_Digital_Raptor