Síða 1 af 1
óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 01:30
af biturk
segir allt sem segja þarf, vantar svona tölvu
væri ekki verra að eignast gamlann vga skjá með þessu
verður að vera í lagi og virka, væri ekki verra ef windows disketta eða diskur fylgir, það myndi gera mig rosalega graðann
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 15:29
af Sydney
Ég á gamlan Pentium 3 turn sem ég hef engin not fyrir, og held að ég eigi líka 17" túbuskjá niðrí geymslu, getur fengið þetta saman á 1000 kall.
Pentium III 600MHz
GeForce 2 MX400
1.5GB RAM (minnir mig)
Og slatti af PCI kortum; netkort, parallel kort og eitthvað fleira skemmtilegt.
Fyrsta tölvan mín, ræður m.a.s. við HL2 í lægstu gæðum haha.
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 19:23
af biturk
langar ekkert íþað, mig langar í 486 með gamla góða win 3.1
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 19:38
af rapport
Einhverjar kröfur?
SX, DX, DXII ?
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 20:19
af biturk
rapport skrifaði:Einhverjar kröfur?
SX, DX, DXII ?
skilgreina týpurnar
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 20:21
af Daz
biturk skrifaði:rapport skrifaði:Einhverjar kröfur?
SX, DX, DXII ?
skilgreina týpurnar
Ef þú þekkir ekki muninn þá hefurðu ekkert við 486 að gera. Settu bara upp Win 3.1 í Virtual PC. Ætti líka alveg að ganga á PIII
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 20:56
af biturk
Daz skrifaði:biturk skrifaði:rapport skrifaði:Einhverjar kröfur?
SX, DX, DXII ?
skilgreina týpurnar
Ef þú þekkir ekki muninn þá hefurðu ekkert við 486 að gera. Settu bara upp Win 3.1 í Virtual PC. Ætti líka alveg að ganga á PIII
fyrirgefur en ég átti gamla 286 þegar ég var yngri og langaði í 486
mig langar ennþá í 486 til að fá gamla góða fílinginn sem ég fæ ekki með virtual pc
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 21:11
af Oak
er fílingurinn eitthvað betri með ljótan kassa og skelfilegan skjá... ?
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 21:40
af biturk
Oak skrifaði:er fílingurinn eitthvað betri með ljótan kassa og skelfilegan skjá... ?
það vilja makka menn meina....
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 21:42
af Oak
en eru ekki allar svona tölvur komnar á haugana ?
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 21:51
af Carc
Ég á eina Tulip Vision Line. i486dx og virkar með diskettu drifi plús CD. 3AA fyrir CMOS!
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 22:01
af biturk
Carc skrifaði:Ég á eina Tulip Vision Line. i486dx og virkar með diskettu drifi plús CD. 3AA fyrir CMOS!
og hvað viltu fyrir hana?
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 22:14
af Carc
Ég fékk hana gefins þannig að þú færð hana gefins.
Það fylgir líka lyklaborð og mús.
Harði diskurinn er að vísu strauaður.
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 22:29
af biturk
Carc skrifaði:Ég fékk hana gefins þannig að þú færð hana gefins.
Það fylgir líka lyklaborð og mús.
Harði diskurinn er að vísu strauaður.
það er geðveikt ertu fyrir sunnan??
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 22:32
af Carc
Amm, ég er staðsettur í Rvk.
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Sun 06. Jún 2010 22:36
af biturk
Carc skrifaði:Amm, ég er staðsettur í Rvk.
ekki þekkiru eh sem er að fara á bíladaga og getur kippt þessu með til ak? eða á leiðinni norður yfirhöfuð bara?
varla að maður nenni að standa í sendingu, þetta er þungt og kostar leiðinlega mikið þannig
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Mán 07. Jún 2010 09:00
af Carc
Nei, því miður þekki ég engan sem er að fara norður.
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Mán 07. Jún 2010 22:42
af rapport
biturk skrifaði:Oak skrifaði:er fílingurinn eitthvað betri með ljótan kassa og skelfilegan skjá... ?
það vilja makka menn meina....
ha ha ha....
Steve Jobs er alveg
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Þri 08. Jún 2010 02:43
af BjarniTS
Hvaða tilfinningu ertu að leita eftir með að vesenast í gömlu óþægilegu stýrikerfi sem að er ekki einusinni nothæft lengur að neinu ráði , myndi skilja þig ef að þú værir einhver unix pervert og værir akjúalí að nota kerfið í eitthvað en ég sé þig bara ekki fyrir mér með einhverjar diskhettur að skora nein mörk sko á win 3.1
biturk skrifaði:Oak skrifaði:er fílingurinn eitthvað betri með ljótan kassa og skelfilegan skjá... ?
það vilja makka menn meina....
Þú veist að þú ert í minnihlutahópi með allar þessar skoðanir þínar.
Mac eru fallegar tölvur , það má deila um hugbúnaðinn en þær eru mikið fyrir augað.
Re: óska eftir gamalli 486 tölvu
Sent: Mið 09. Jún 2010 01:32
af biturk
BjarniTS skrifaði:Hvaða tilfinningu ertu að leita eftir með að vesenast í gömlu óþægilegu stýrikerfi sem að er ekki einusinni nothæft lengur að neinu ráði , myndi skilja þig ef að þú værir einhver unix pervert og værir akjúalí að nota kerfið í eitthvað en ég sé þig bara ekki fyrir mér með einhverjar diskhettur að skora nein mörk sko á win 3.1
biturk skrifaði:Oak skrifaði:er fílingurinn eitthvað betri með ljótan kassa og skelfilegan skjá... ?
það vilja makka menn meina....
Þú veist að þú ert í minnihlutahópi með allar þessar skoðanir þínar.
Mac eru fallegar tölvur , það má deila um hugbúnaðinn en þær eru mikið fyrir augað.
fínt að þú sjáir mig ekki, þá ertu allavega hættur að anda á rúðuna mína
annars ætlaði ég nú ekkiað skora nein mörk, ég hef bara gaman af gömlu dóti, á alveg hreint mökk af diskettum með gömlum leikjum og langarí svona, ef þú átt ekki tölvu til að láta mig fá þá hefuru ekkert hér að gera
mér er eiginlega slétt sama....en ég myndi varla segja að ég sé í minnihluta hópi þó að mér fynnist hvítar flatar tölvur með ömurlegu lyklaborði og mús alveg hreit forljótt!
og ég gæti deilt lengi og vel um hvað þær eru ómyndarlegar.
ttt mig vantar svona