Síða 1 af 1

vantar kassa og skjákort

Sent: Fim 03. Jún 2010 21:55
af stefan251
ég er með geforce 9800gt og langar í nýtt kort ég veit ekki hvaða kort ég á að fá mér ati or nvidia langar soltið í eyefinity eða 3d en svo fór ég að pæla í kassanum að hann væri allt of lítil svo mér vantar nýjan kassa mig langar soltið í lian li case en það er ekkert svoleiðis á íslandi svo ef einhver á kassa til í skifta eða ég skal kaup hann ef á að selja mér kassa þá skal senda mér mynd en hvað finnst ykkur hvað ætti ég að gera hvaða kort og hvaða kassa
þetta er kassin minn http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1411


Mynd
Mynd

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:00
af Klemmi

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:00
af Klemmi
Klemmi skrifaði:Víst til á Íslandi :)

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1712


En annars geturðu líka bara fært harða diskinn sem er fyrir skjákortinu á annan stað og komið þannig fyrir lengra korti ;)

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:01
af stefan251
okey en full case

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:02
af stefan251
Klemmi skrifaði:
Klemmi skrifaði:Víst til á Íslandi :)

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1712


En annars geturðu líka bara fært harða diskinn sem er fyrir skjákortinu á annan stað og komið þannig fyrir lengra korti ;)

já en ég held að það er komin tími á nýjan kassa

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:02
af Klemmi
Með einhverjar óskir?

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:05
af stefan251
Klemmi skrifaði:Með einhverjar óskir?

yee langar í kassa sem er með dust filter og mikið pláss og slatta af viftum samt ekki of mikið
Lian Li PC-P80

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:18
af Klemmi

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:20
af stefan251

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:21
af vesley
stefan251 skrifaði:
Klemmi skrifaði:Með einhverjar óskir?

yee langar í kassa sem er með dust filter og mikið pláss og slatta af viftum samt ekki of mikið
Lian Li PC-P80



PC-P80 er RÁNDÝR.

En hann er líka snilld á allar vegur og svakaleg gæði í honum.

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:23
af stefan251
299.99 sem er 51.211 svo eftir að fara heim 24.5% og svo flugkostnaður

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:33
af Kobbmeister
stefan251 skrifaði:299.99 sem er 51.211 svo eftir að fara heim 24.5% og svo flugkostnaður

VSK er kominn í 25,5%

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Sun 06. Jún 2010 00:45
af stefan251
dump

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Sun 06. Jún 2010 00:47
af SolidFeather
Mæli með Antec P183.

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Sun 06. Jún 2010 03:42
af stefan251
ja það er flott cable magent i honum

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Sun 06. Jún 2010 23:00
af biturk
getur byrjað á að selja mér sk´jakortið

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Sun 06. Jún 2010 23:17
af stefan251
okey hvað ertu til að bjóða í það

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Sun 06. Jún 2010 23:23
af biturk
stefan251 skrifaði:okey hvað ertu til að bjóða í það


3000

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Sun 06. Jún 2010 23:57
af stefan251
jaa neiiiiiii

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Lau 19. Jún 2010 22:40
af stefan251
okey vantar skjakort hvað a eg að fa mer var að pæla i 480 en bara veit það ekki

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Lau 19. Jún 2010 23:30
af Nariur
Það fer bara eftir hve miklu þú ert tilbúinn að eyða

GTX 480 á 90.000
HD 5870 eða GTX 470 á 70.000
HD 5850 eða GTX 465 á 50.000

ég er ekki búinn að skoða muninn á 5870 og 470 og svo 5850 og 465 (og ég nenni því ekki) svo ég get ekki hjálpað þar.

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Lau 19. Jún 2010 23:34
af GullMoli
Nariur skrifaði:Það fer bara eftir hve miklu þú ert tilbúinn að eyða

GTX 480 á 90.000
HD 5870 eða GTX 470 á 70.000
HD 5850 eða GTX 465 á 50.000

ég er ekki búinn að skoða muninn á 5870 og 470 og svo 5850 og 465 (og ég nenni því ekki) svo ég get ekki hjálpað þar.


Getur allavega útilokað 465 kortið, talað um að það sé alls ekki peninganna virði og meira svipað 5830 kortinu.

Re: vantar kassa og skjákort

Sent: Lau 19. Jún 2010 23:41
af stefan251
k eg held að eg ætti að fara ati og fara i eyefinity a 2 22 skjai hvað finnst ykkur af hveju er eg að missa ef eg fer ati