Óska eftir 8gb minnislykli í skiptum við 4gb

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Óska eftir 8gb minnislykli í skiptum við 4gb

Pósturaf BjarniTS » Sun 02. Maí 2010 17:22

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20904

Ég á svona , um það bil 2ja mánaðargamlan.

Sé það að ég þarf stærri lykil til að koma inn stýrikerfum og veseni.

Er einhver sem hefur áhuga á að skipta á þessum og lykli sem er 8 gb ?

Að sjálfsögðu myndi ég borga á milli :)


Nörd