jæja er að fara setja saman Tölvu og langaði að sjá kvort að fólk hérna er með einhvað til sölu sem mér vantar er ekki að leita eftir eldgömlu dóti, bara svona sæmilegu eða góðu ..
það sem mig vantar er :
Móðurborð
örgjörva
skjákort
vinnslm
harðadisk
ef þú ert með einhvað af þessu endilega sentu mér skilaboð, takk.
[ÓE]tölvuíhlutum
-
- Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE]tölvuíhlutum
ætlaru að selja gamla stuffið? Skal takta skjákortið þitt uppí kassan sem þú ætlaðir að kaupa af mér
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180