Síða 1 af 1

(ÓE)Vantar öfluga fartölvu Verð u.þ.b. 250þ

Sent: Sun 04. Apr 2010 18:35
af Narco
Er að leita að nýrri eða nýlegri fartölvu, eitthvað líkt þessari hérna: http://tl.is/vara/19779
sem er vélin sem ég kaupi sennilega fái ég ekkert hér.
Væri frábært ef þið getið aðstoðað mig við þetta :8)
það má hringja í mig í síma 6965080 fram á miðvikudagskvöld en ég flýg til noregs á fimmtudag.

Re: (ÓE)Vantar öfluga fartölvu Verð u.þ.b. 250þ

Sent: Sun 04. Apr 2010 23:50
af Narco
Þetta "bump" er 10 mín. á undan áætlun og biðst ég afsökunar á því [-o<

Re: (ÓE)Vantar öfluga fartölvu Verð u.þ.b. 250þ

Sent: Mán 05. Apr 2010 00:05
af BjarkiB
15. gr.

Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.


Svona 18 klst meira fyrir áætlun :lol:

Re: (ÓE)Vantar öfluga fartölvu Verð u.þ.b. 250þ

Sent: Mán 05. Apr 2010 00:16
af svennnis
tæki nu bara þessa , efast um að ailenware notuð sé betri .

http://buy.is/product.php?id_product=1332

# Processor: Intel Core i7-720QM Quad-Core Processor (1.6 GHz, 6MB L2 Cache, FSB 1333MHz)
# Chipset: Intel HM55 & ICH10 Express Chipset
# Memory: 6GB DDR3-1066 Memory, Max Capacity 8GB
# Display: 15.6" Full HD (1920x1080) Color-Shine (Glare-type) LCD, w/ LED backlit, Support Splendid Video Intelligent Technology
# Graphics Module: NVIDIA GeForce GTS 360M, w/ 1GB DDR5 VRAM memory
# Hard Disk: 500GB 7200rpm Hard Drive
# Optical Storage Device: Combo Dual Layer SuperMulti DVDRW/CDRW Drive w/Softwares
# Audio: Built-in 4 speakers and array microphone, Altec Lansing co-brand speakers
# Connectivity: Modem; Gigabit Ethernet; 802.11b/g/n Wireless LAN; Bluetooth V2.1+EDR
# Interface: 4x USB 2.0 ports; 1x IEEE 1394 port; 1x HDMI Port; 1x VGA Port; 1 x Epress Card 54/34; 1x RJ45 LAN Port; 1x RJII Modem Port; 1x eSATA Port; Audio I/O Jacks
# Card Reader: 8-in-1 Card Reader, Support SD, MMC, MS, MS-Pro, XD, mini SD w/ adapter, MS-Duo, MS-Pro Duo via adapter
# Camera: Build-in web camera
# Battery Pack: 6 Cells Li-Ion Battery
# AC Adapter: Output - 20 V DC, 6 A, 120W; Input - AC 100-240V, 50/60Hz
# Dimensions (WxDxH): 14.6 x 10.3 x 1.3~1.6 inch
# Weight: 7.26 lbs (w/ 6 cell battery)
# Operating System: Genuine Windows 7 Home Premium

Re: (ÓE)Vantar öfluga fartölvu Verð u.þ.b. 250þ

Sent: Mán 05. Apr 2010 00:17
af BjarniTS
Þú ert með alveg vígalega borðvél , ertu viss um að þú sért ready í 17.3 tommu skjá á fartölvu ?

Þetta er ekkert lengur fartölva imo.

Re: (ÓE)Vantar öfluga fartölvu Verð u.þ.b. 250þ

Sent: Mán 05. Apr 2010 00:39
af Frost
BjarniTS skrifaði:Þú ert með alveg vígalega borðvél , ertu viss um að þú sért ready í 17.3 tommu skjá á fartölvu ?

Þetta er ekkert lengur fartölva imo.


Hann er búinn að selja borðtölvuna.

Re: (ÓE)Vantar öfluga fartölvu Verð u.þ.b. 250þ

Sent: Mán 05. Apr 2010 01:01
af Narco
Málið með þessar vélar frá buy og fleirum er að skjákortið er bara ekki jafn gott og í vélinni sem ég er með linkinn á í auglýsingunni.
Vil helst 5000 kort frá ati í lappan og svo i7 örgjörva og slíkt.

Re: (ÓE)Vantar öfluga fartölvu Verð u.þ.b. 250þ

Sent: Þri 06. Apr 2010 00:27
af Narco
bump

Re: (ÓE)Vantar öfluga fartölvu Verð u.þ.b. 250þ

Sent: Þri 06. Apr 2010 00:33
af Glazier
Langaði bara að benda þér á þessa vél: http://buy.is/product.php?id_product=1332
Virðist vera betri en þessi sem þú bentir á í upphafi..

Intel Core i7-620M vs Intel Core i7-720QM
1GB ATI Mobility Radeon HD 5650 vs NVIDIA GeForce GTS 360M
4gb ram vs 6gb ram
17.3" í 1600x900 vs 15.6" í Full HD

En síðan er spurning hvort þú viljir hafa hana stærri en 15,6" eða hvort það sé nóg ?

Re: (ÓE)Vantar öfluga fartölvu Verð u.þ.b. 250þ

Sent: Þri 06. Apr 2010 00:57
af razrosk
Þarftu endilega að spila tölvuleiki í flugvélinni til Noregs XD ?
En já .... er ekki meira úrval útí Noregi heldur en hér... og er það ekki líka kanski ódýrara?

Mæli allavega með að þú skoðir þessa á buy.is ef þú mátt vera að því. Full HD er must + að allt hitt í tölvunni er nánast betra en á þessari sem að þú ert með í fyrsta póstinum.

Frítt bump.

Re: (ÓE)Vantar öfluga fartölvu Verð u.þ.b. 250þ

Sent: Þri 06. Apr 2010 01:03
af Oak
razrosk skrifaði:Þarftu endilega að spila tölvuleiki í flugvélinni til Noregs XD ?


Hann er mjög líklega að farað flytja(vinna).

Re: (ÓE)Vantar öfluga fartölvu Verð u.þ.b. 250þ

Sent: Þri 06. Apr 2010 19:37
af Narco
Sýnist ég neyðast til að versla vél frá danmörku og láta senda til noregs, eða versla frá noregi þar sem úrval véla í þessum verðflokki á íslandi er alveg hræðilega lélegt.
Takk fyrir hjálpina strákar :8)