Síða 1 af 1
ÓE : Z-5500
Sent: Mán 29. Mar 2010 14:35
af atlih
Logitech Z-5500 505 Watts 5.1 Speakers. séns að enhver sé að selja svona. ef svo er má hann henda PM í mig með hvað hann væri til í að selja þetta á.
veit af þessu hérna
http://buy.is/product.php?id_product=808 en best að tjékka hvort enhverjum vanti að losna við svona áður en maður kaupir þetta þarna
Re: ÓE : Z-5500
Sent: Fim 01. Apr 2010 04:11
af atlih
bumpitíbump
jæja engin sem þarf að losa sig við snúrurnar og allt plássið sem þetta tekur
Re: ÓE : Z-5500
Sent: Fim 01. Apr 2010 12:16
af GrimurD
Soundið úr þessu er það geðveikt að snúrurnar eru alveg þess virði
Re: ÓE : Z-5500
Sent: Mán 05. Apr 2010 17:49
af Elvar7
Ég á ekki Z-5500 en litli bróðir hans er að gera fína hluti líka, ekki trúa mér fyrir því samt, googlaðu það og skoðaðu review
sel það fyrir 20 kall ef þú hefur áhuga.. Keypt í byrjun 2009 en ég átti heima erlendis um tíma það ár, þannig það stóð ónotað lengi vel.
http://www.amazon.co.uk/Logitech-Surround-Sound-Speaker-System/dp/B000UC7W3Q/ref=cm_cr_pr_sims_t
Re: ÓE : Z-5500
Sent: Þri 06. Apr 2010 01:12
af atlih
mig langar mest í Z-5500 vegna þess að það er 10" bassabox með því. Vantar engum að losna við þetta ásamt því að vanta peninga
Re: ÓE : Z-5500
Sent: Fim 08. Apr 2010 18:11
af atlih
fyrst það vill enginn selja svona verð ég að kaupa mér svona , greinilega það gott kerfi.
Re: ÓE : Z-5500
Sent: Sun 11. Apr 2010 18:59
af atlih
enþá vika þangað til að ég kemst í að kaupa þetta út í búð. svo ég ætla halda áfram að auglýsa hér eftir notuðu svona á eitthvað lægra verði
Re: ÓE : Z-5500
Sent: Sun 11. Apr 2010 19:13
af Glazier
Ég öfunda þig að eiga efni á þessu..
Re: ÓE : Z-5500
Sent: Sun 11. Apr 2010 19:37
af atlih
já svona rétt svo, þessvegna er ég með þennan þráð
Re: ÓE : Z-5500
Sent: Sun 11. Apr 2010 20:14
af SolidFeather
Úff, aldrei myndi ég kaupa mér þetta sett á þennan pening sem það er núna. Fengi mér frekar M-Audio BX5a eða eitthvað svipað.
Re: ÓE : Z-5500
Sent: Sun 11. Apr 2010 21:01
af atlih
já. Ég er með microlab solo 7 sem mér finnst personulega sounda betur en Bx8(einu sem ég hef reynslu af). Er aðalega að sækja í þetta út af subnum. Langar líka svolítið að fara horfa á myndir í 5,1 . Er líka bara orðin drullu forrvitin með soundið í þessu. Það á annar hver maður þetta hérna á vaktini.
En ef envhver er að selja enhvern góðan Subwoofer(activan) þá má alveg bjóða mér það
Microlabið sér um að gefa mér gott true sound en mér vantar ýkjurnar
Re: ÓE : Z-5500
Sent: Sun 11. Apr 2010 22:07
af SolidFeather
Væri ekki bara sniðugara að kaupa sub og svo center og rear seinna?
Re: ÓE : Z-5500
Sent: Sun 11. Apr 2010 22:53
af atlih
jú , en ég held að sambærilegur subwoofer sé ekkert ódýrari en allt þetta kerfi saman . Nema enhver geti bent mér á annað?
Re: ÓE : Z-5500
Sent: Mán 12. Apr 2010 00:33
af GrimurD
Þetta er nú ekki það dýrt kerfi, 70 þúsund hjá buy.is fyrir kerfi sem er sambærilegt þeim sem kosta yfir 100. Þetta kostar vissulega meira en helmingi meira hjá búðum eins og t.d. tölvulistanum en mér dytti ekki í hug að verla vöru eins og þessa hjá þeim hvorteðer.