Síða 1 af 1
Vantar skjákort og skjá
Sent: Mán 29. Mar 2010 13:48
af ColdIce
Óska eftir skjákorti, 20-30k, verður að vera alvöru! :p
Óska einnig eftir 22-24" lcd skjá, 20-30k
Re: Vantar skjákort
Sent: Lau 10. Apr 2010 01:24
af Padrone
gts 250
7 mánaða fæst á 20 kall
Re: Vantar skjákort
Sent: Lau 10. Apr 2010 09:48
af ColdIce
Padrone skrifaði:gts 250
7 mánaða fæst á 20 kall
Kostar 24k nýtt
Re: Vantar skjákort
Sent: Lau 10. Apr 2010 10:12
af Padrone
já og þetta er ekki nýtt, og þess vegna er það ódýrara.
yes or no would be great
Re: Vantar skjákort
Sent: Lau 10. Apr 2010 10:53
af IL2
Hann á við að verðið sé of hátt.
Re: Vantar skjákort
Sent: Lau 10. Apr 2010 11:50
af ColdIce
IL2 skrifaði:Hann á við að verðið sé of hátt.
Akkúrat.
Re: Vantar skjákort
Sent: Lau 10. Apr 2010 11:57
af Padrone
já.. hvað finnst þér sanngjarnt?
Re: Vantar skjákort
Sent: Lau 10. Apr 2010 11:58
af ColdIce
Padrone skrifaði:já.. hvað finnst þér sanngjarnt?
Skiptir ekki máli, fékk gefins NX8800GTS-OC 512mb svo ég er góður
Re: Vantar skjákort
Sent: Lau 10. Apr 2010 13:27
af Padrone
ok. Takk samt fyrir að skoða
Re: Vantar skjákort og skjá
Sent: Fim 15. Apr 2010 16:43
af ColdIce
....
Re: Vantar skjákort
Sent: Fim 15. Apr 2010 16:50
af einarhr
Padrone skrifaði:já.. hvað finnst þér sanngjarnt?
16 til 17 þús er sangjarnt fyrir kortið þitt, ss,. 70 % af nývirði.