Síða 1 af 1

ÓE: Zalman Festingu eða örgjörfaviftu

Sent: Fös 26. Mar 2010 14:01
af egglumber92
Ég var að setja saman tölvu úr pörtum sem ég átti heima og þegar ég var að fara að setja örgjörfaviftuna á móðurborðið, tók ég eftir því að ég var ekki með festingarnar (MIKIÐ SVEKK) svo ég var að hugsa hvort einhver ætti festingar fyrir þessa viftu, þið væruð algjörlega að redda mér hérna...

Samt ef enginn á svona festingar þá væri gott að fá einhverja örgjörfaviftu fyrir 775 socket intel core 2 quad 2.4ghz

ást og friður

Re: ÓE: Zalman Festingu eða örgjörfaviftu

Sent: Mán 29. Mar 2010 13:10
af nonesenze
ég á nokkrar orginal 775 HS t.d. sem fylgdi með q6600

ef þú vilt getur þú fengið fyrir lítið, ég á líka einhverjar zalman festingar en veit ekki hvort einhver passi á 775

Re: ÓE: Zalman Festingu eða örgjörfaviftu

Sent: Mán 29. Mar 2010 18:01
af egglumber92
nonesenze skrifaði:ég á nokkrar orginal 775 HS t.d. sem fylgdi með q6600

ef þú vilt getur þú fengið fyrir lítið, ég á líka einhverjar zalman festingar en veit ekki hvort einhver passi á 775

það væri frábært ef að einhver af þessum festingum passaði á 775, þar sem ég er nokkuð viss um að viftan sem ég er með sé betri en original dæmið.
Annars hef ég því miður lítinn áhuga á að kaupa original dæmið, en ef ég finn engar góðar kæingar á ágætu verði þá mun ég hafa samband við þig.