wow-zboard

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
spankmaster
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

wow-zboard

Pósturaf spankmaster » Sun 21. Mar 2010 17:57

er að leita mér að svona voða sniðugu world of warcraft cover á Zboard lykklaborð, eitthvað í líkingu við þessi:

http://gamingweapons.com/image/steelser ... set-04.jpg
http://www.womengamers.com/images/artic ... board1.jpg
http://www.igadget.com.au/catalog/image ... yset_R.jpg

þannig að ef einhver á svona ofaní skúffu og er ekki að nota það og er til í að láta fyrir lítið eða gefins :P endilega svarið á þráðnum eða sendið mér PM :D



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1459
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: wow-zboard

Pósturaf Lexxinn » Sun 21. Mar 2010 18:03

það var einhver hérna um daginn að "Modda" G11 lyklaborðið sitt og lét eithvað fyrirtæki prenta svona út á 4k minnir mig leitaðu að því einhversstaðar og spurðu hann bara :)




Höfundur
spankmaster
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: wow-zboard

Pósturaf spankmaster » Sun 21. Mar 2010 18:06

ég er ekki að tala um að modda borð, þetta eru lykla borð sem maður getur skipt um takka cover sem eru þá sér gerð fyrir hvern leik fyrir sig, málið er bara að þeir eru hættir að selja svona á Íslandi

http://www.steelseries.com/int/products ... nformation



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1459
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: wow-zboard

Pósturaf Lexxinn » Sun 21. Mar 2010 18:25

talaðu við buy.is gaurinn

en ég meina að fyrirtækið prentaði út formið á eithvað spjald



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: wow-zboard

Pósturaf Gúrú » Sun 21. Mar 2010 19:10

Lexxinn skrifaði:talaðu við buy.is gaurinn
en ég meina að fyrirtækið prentaði út formið á eithvað spjald


Það sem að þú ert að hugsa um myndi tæplega virka, venjuleg lyklaborð eru með svo rosalega fá keystrokes, og rosalega fá eru með customizable keys án vesens.


Modus ponens

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: wow-zboard

Pósturaf Halli25 » Mán 22. Mar 2010 10:10

á svona niðrí skúffu, alveg til í að selja þetta á einhverja þúsara... fékk mér logitech wave í staðinn þar sem hitt var of sérhæft fyrir minn smekk...

á elstu viðbótina og starter kittið


Starfsmaður @ IOD