Síða 1 af 1

óska eftir Borðtölvu fyrir 70-85 þúsund

Sent: Mið 17. Mar 2010 20:59
af svennnis
sælir , eins og í fyrir sögninni þá er ég að óska eftir borðtölvu fyrir vin minn fyrir 70-85 þúsund , 90k var alveg max fyrir hann . endilega sendið á mig PM efa þið leynið á einhverju :)

Re: óska eftir Borðtölvu fyrir 70-85 þúsund

Sent: Fim 18. Mar 2010 14:56
af svennnis
Bump .

Re: óska eftir Borðtölvu fyrir 70-85 þúsund

Sent: Lau 10. Apr 2010 18:19
af Villidadi
Svörtum CM turn.
Örgjörvi: Intel Core2 Duo E7400 2.8GHz,1066MHz
Móðurborð - Intel - 775 - MSI P43T-C51 1600FSB DDR2 800 ATX
4GB - 800Mhz minni
ATI 4550 skjákort.
320GB disk.
Windows 7 Home premium

80þ fyrir hana

heyrðu bara í mér 8569636 ef þú hefur áhuga.
Villi

Re: óska eftir Borðtölvu fyrir 70-85 þúsund

Sent: Lau 10. Apr 2010 18:21
af GullMoli

Re: óska eftir Borðtölvu fyrir 70-85 þúsund

Sent: Lau 10. Apr 2010 19:50
af Hnykill
Villidadi skrifaði:Svörtum CM turn.
Örgjörvi: Intel Core2 Duo E7400 2.8GHz,1066MHz
Móðurborð - Intel - 775 - MSI P43T-C51 1600FSB DDR2 800 ATX
4GB - 800Mhz minni
ATI 4550 skjákort.
320GB disk.
Windows 7 Home premium

80þ fyrir hana

heyrðu bara í mér 8569636 ef þú hefur áhuga.
Villi

----------------
hahahaha þú ert nú meiri vitleysingurinn ! :Þ 80 þús ?? eða varstu að meina þetta í alvöru kannski? hehehe

þetta er svona 30-35 K virði hjá þér kallin ;)

Re: óska eftir Borðtölvu fyrir 70-85 þúsund

Sent: Lau 10. Apr 2010 19:55
af Klemmi
Hnykill skrifaði:hahahaha þú ert nú meiri vitleysingurinn ! :Þ 80 þús ?? eða varstu að meina þetta í alvöru kannski? hehehe

þetta er svona 30-35 K virði hjá þér kallin ;)


Finnst þetta ekki vera neitt fjarri lagi hjá honum, þú ert í tómu tjóni greyið mitt.

Útúr búð kostar E7400 ~ 17000kall
Ódýrasta móðurborð sem þú færð ~ 13000kall
4GB DDR2 ~ 18000
W7 Home Premium 20000
320GB diskur ~8000
ATI HD4550 ~13000
Svo er spurning hvaða kassi og aflgjafi, mögulega geisladrif.... slagar upp í 100þús kall, jafn vel meira nýtt, að slá 70% af því verði er ekki eðlilegt.

Re: óska eftir Borðtölvu fyrir 70-85 þúsund

Sent: Lau 10. Apr 2010 20:26
af Hnykill
hehe nei mar, er allt í lagi?

Fyrir utan það kaupir enginn Win 7 á 20 þús kall.. hverskonar græja helduru að þetta sé að þú fáir 80 þús + fyrir hana.. seldi mína gömlu E8400, ATI 4850, 550 PSU og magnaðan kassa + 750 GB HDD á 70 þús og kallaði mig bara heppinn :8)

Re: óska eftir Borðtölvu fyrir 70-85 þúsund

Sent: Lau 10. Apr 2010 21:24
af Klemmi
Hnykill skrifaði:hehe nei mar, er allt í lagi?

Fyrir utan það kaupir enginn Win 7 á 20 þús kall.. hverskonar græja helduru að þetta sé að þú fáir 80 þús + fyrir hana.. seldi mína gömlu E8400, ATI 4850, 550 PSU og magnaðan kassa + 750 GB HDD á 70 þús og kallaði mig bara heppinn :8)


Hann má alveg búast við 60-80þús fyrir þessa vél :) Ég ætla heldur ekki að eyða meiri orðum í þig, en get lofað þér því að það eru MARGIR sem eru tilbúnir til að borga 20þús. kall fyrir Windows 7. Gæti sýnt þér kvittanir fyrir því ;)

Re: óska eftir Borðtölvu fyrir 70-85 þúsund

Sent: Mið 19. Maí 2010 23:27
af europass
svennnis skrifaði:sælir , eins og í fyrir sögninni þá er ég að óska eftir borðtölvu fyrir vin minn fyrir 70-85 þúsund , 90k var alveg max fyrir hann . endilega sendið á mig PM efa þið leynið á einhverju :)

er tölvan seld því ef ekki þá er ég með frábæra tölvu á 95þ

keypti hana fyrir svona 7-9 mán og ábyrgð fylgir með öllum hlutum nema aflgjafanum verð hugmynd 100þ

Msi k9a2 neo2 770 am2 5200 Ht

Amd Phenom Quadcore 9650 2,3GHz

Corsair 4gb 2x2 Gb DDR2 800MHz Cl5

Msi ATI Radeon HD4870

WD Black 640 gb Sata 2 7200 rpm 32M

Aflgjafi - 700W - Tagan BZ PipeRock Series Modular. man ekki allveg hvort það var 900w eða 700w en það er þessi gerð

Coolermaster vifta með bláu ljósi

Plús tveir gamlir harðirdiskar sem eru 160gb og 90gb

einnig fylgja nokkrar viftur

síðan er ég með fallout 3 og call of duty modern warfare 2

Re: óska eftir Borðtölvu fyrir 70-85 þúsund

Sent: Mán 24. Maí 2010 18:09
af corolla
urnkassi Cooler Master Dominator svartur
Örgjörvi AMd QuadCore 9650 Phenom
Móðurborð NVIDIA nForce® 750a SLI®
Minni 2GB Dual DDR2 CL5 - 1x2GB 1066MHz frá Muskin redline 5-5-5-12
Harðdiskur 640GB WD Caviar SE16 - SATA II 300MB/s, 7200RPM, 16MB buffer
Skrifari 22xDVD±/16xDL skrifari, 48x/32x/48x CD skrifari
Skjákort MSI ATI Radeon R4870-MD1G DDR5
Stýrikerfi windows Xp
Netkort DUAL Gigabit lan - 2.stk 10/100/1000 Gigabit Lan
Hljóðkort 7.1 Hljóðkort sem virkar vel fyrir tölvuleiki sem bíómyndir
Aflgjafi 800W Fortron Everest Modular aflgjafi, ATX rev 2.2
endilega skjótið tilboðum á mann
ps. hefur ekki verið notuð í smá tíma þarf helst að forrmata
enn í ábyrgð plus 4ra 'ara vidbota trygging hja verdi,,virkar vel í css
Turnin 80k 100k með lyklabordi Logitech diNovo Edge mx518 og 17" Skjá SAmsung syncMaster 710v
Turnin Kostaði nýr 260k hjá Tölvulistanum í mars 09"