Síða 1 af 1

óska eftir gömlu skjákorti

Sent: Lau 13. Mar 2010 16:47
af eldoro
Góðan dag, ég var að taka að mér gamla Dell tölvu sem er Pentium 4 sem er með 1GB ram og 3.00Ghz, ég er ekki að komast að hvaða Drivera ég þarf til að koma skjákortinu í lag, þannig að mig langar í gamalt skjákort sem gengur í þessa tölvu, sem mundi vera G-force 2?

Re: óska eftir gömlu skjákorti

Sent: Lau 13. Mar 2010 16:58
af Oak
setur bara upp windows 7 og það finnur nánast alla drivera fyrir þig :)

Re: óska eftir gömlu skjákorti

Sent: Sun 14. Mar 2010 00:54
af eldoro
Oak skrifaði:setur bara upp windows 7 og það finnur nánast alla drivera fyrir þig :)


Drepur Windows 7 ekki þessa tölvu bara?

Re: óska eftir gömlu skjákorti

Sent: Sun 14. Mar 2010 00:59
af hsm
Það held ég alls ekki...

Re: óska eftir gömlu skjákorti

Sent: Sun 14. Mar 2010 01:08
af SolidFeather
Vantar þig nýtt skjákort eða vantar þig driver fyrir geforce 2 kortið sem er í tölvunni?

Re: óska eftir gömlu skjákorti

Sent: Sun 14. Mar 2010 20:23
af eldoro
SolidFeather skrifaði:Vantar þig nýtt skjákort eða vantar þig driver fyrir geforce 2 kortið sem er í tölvunni?


mig langar semsagt í nýtt skjákort.

Re: óska eftir gömlu skjákorti

Sent: Sun 14. Mar 2010 22:13
af Narco
Ef þessi vél er með pci rauf sem ég held jafnvel að sé ekki þá er ég með 7900GT kort sem liggur hérna hjá mér, Getur sent mér Pm.