Síða 1 af 1
[ÓE] SDRAM vinnsluminni
Sent: Fim 04. Mar 2010 14:56
af aether
sælir,
Mér vantar gamla minnið þarna SDRAM 512 til 1024 MB kubba, 2-4 stk ódýrt. Verður að standast fullt standard memtest86+ próf.
http://www.memtest.org/#downisoborga allt að 5 þús fyrir.
get sótt innan rvk..
Re: [ÓE] SDRAM vinnsluminni
Sent: Fim 04. Mar 2010 16:11
af mattiisak
ég á 2 128 MG PC133 og svo einn enn er ekki viss hvað hann er stór enn það stendur (M210281A) - 32* 64s13mc32*8M133mhz
Re: [ÓE] SDRAM vinnsluminni
Sent: Fim 04. Mar 2010 16:23
af BjarkiB
mattiisak skrifaði:ég á 2 128 MG PC133 og svo einn enn er ekki viss hvað hann er stór enn það stendur (M210281A) - 32* 64s13mc32*8M133mhz
Í auglýsingunni stendur "óska eftir
512MB til 1024MB Kubba efast að hann vilji 128MB
Re: [ÓE] SDRAM vinnsluminni
Sent: Sun 07. Mar 2010 15:22
af methylman
Ég held nú að þetta sé afar tilgangslaust. Þetta minni er frá Windows 2000 tímanum Það var mjög gott að vera með 4 x 128 kubba tala nú ekki um að vera með 4x 256. %12 vkubbar kostuðu formúgu og að stækka í 2 GB (4x512mb)í minni þá var eins og ég sagði TILGANGSLAUST