Vantar móðurborð AMD Socket-939
Sent: Mán 01. Mar 2010 12:26
Sælir,
Ég er að leita að öðru móðurborði í tölvuna mína með 939 sökkli eða móðurborði með örgjörfa þokkalega öflugu.
Ég varð fyrir því að móðurborðið fór í vélinni minni eða svo held ég. Þannig er að skjákortið í vélinni er ekki að kveikja á skjánum og búið er að ganga úr skugga um að skjárinn og skjákortið sé í lagi. Ef einhver ykkar sem skoðar auglýsinguna mína telur að sjúkdómsgreining mín sé rögn þá þætti mér vænt um að fá leiðbeiningar þannig að ég geti mögulega sparað mér kaupin á móðurborðinu.
Kveðja,
Óskar
Ég er að leita að öðru móðurborði í tölvuna mína með 939 sökkli eða móðurborði með örgjörfa þokkalega öflugu.
Ég varð fyrir því að móðurborðið fór í vélinni minni eða svo held ég. Þannig er að skjákortið í vélinni er ekki að kveikja á skjánum og búið er að ganga úr skugga um að skjárinn og skjákortið sé í lagi. Ef einhver ykkar sem skoðar auglýsinguna mína telur að sjúkdómsgreining mín sé rögn þá þætti mér vænt um að fá leiðbeiningar þannig að ég geti mögulega sparað mér kaupin á móðurborðinu.
Kveðja,
Óskar