Síða 1 af 1

Óska eftir Hörðum Disk og Vinnsluminni

Sent: Lau 20. Feb 2010 12:06
af Friggz
Góðan daginn,

Eftirfarandi er fyrir ferðavél.

Ég óska hér eftir vinnsluminni af eftirfarandi gerð:
PC133, 144p, SODIMM, 3,3V
Vantar 1x 256MB, 1x 512 eða 2x 512 kubba.

Einnig vantar mig harðan disk sem má vera notaður en auðvitað í lagi.
Hann þarf að vera 2,5", ATA og 40GB eða stærri.

Þeir sem telja að þeir geti hjálpað mér með þetta geta haft samband við mig í síma 616 69 83

Takk fyrir,
Ólafur