Síða 1 af 1

ÓE: Gömlu/Ódýru PCI-E skjákorti með S-Video útgangi.

Sent: Fös 19. Feb 2010 19:25
af olafurb
Sælir vaktarar.

Mig sárvantar gamaldags PCI-E skjákort með S-Video útgangi í þeim tilgangi að tengja tölvu við gamalt túbusjónvarp.
Hef mjög takmarkaðan áhuga á því að eyða miklum pening í þetta en endilega sendið mér tilboð. Þarf bara að vera eitthvað sem virkar og helst viftulaust.

Hafið samband hérna á vaktinni eða á olafurbjarki[hjá]gmail.com

ÞAÐ MÁ VERA PCI-E!

Re: ÓE: Gömlu/Ódýru PCI-E skjákorti með S-Video útgangi.

Sent: Lau 27. Feb 2010 21:28
af vrexsjon
Sælir...ég er með AGP-kort geturu notað það?
Daytona 64S AGP SIS 6326
er með s/v og a/v tengjum.
Veit ekki hvað ég get rukkað fyrir það.

Re: ÓE: Gömlu/Ódýru PCI-E skjákorti með S-Video útgangi.

Sent: Sun 28. Feb 2010 22:07
af Vaski
Sæll
Ég á gamalt nvidia 6800 kort, það er með s-video. Það er zalman vifta á því og því ætti það að vera nokkuð hljóðlátt, en þetta er gamalt kort, búið að vera uppí skáp í 3 ár þannig að ég get ekki sagt til um ástandið á því.
1000 kr og það er þitt?