Síða 1 af 1

ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Fös 22. Jan 2010 08:21
af CendenZ
Óska eftir borðkassa, ekki turnkassa! (Borðkassar liggja á hlið)
PSU er ekkert skilyrði, bíttar svosem engu ef það fylgir með.

En það er skilyrði að það rúmist 6 harðir diskar í honum :wink:

skilaboð hér eða pm

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Fös 22. Jan 2010 11:15
af Nariur
kauptu bara turn og legðu hann á hliðina

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Fös 22. Jan 2010 15:39
af KermitTheFrog
Nariur skrifaði:kauptu bara turn og legðu hann á hliðina


Það fer alls ekki vel með suman vélbúnað að liggja á hliðinni, harðir diskar t.d.

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Fös 22. Jan 2010 16:13
af bulldog
hví viltu borðkassa ?

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Fös 22. Jan 2010 17:21
af vesley
KermitTheFrog skrifaði:
Nariur skrifaði:kauptu bara turn og legðu hann á hliðina


Það fer alls ekki vel með suman vélbúnað að liggja á hliðinni, harðir diskar t.d.



það skiptir ekki miklu máli hvernig harðir diskar liggja.

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Fös 22. Jan 2010 18:00
af Black
ég er t.d með WD my Book flakkara og hýsinginn er gerð þannig að hann á að standa,,, "uppréttur"

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Fös 22. Jan 2010 18:51
af CendenZ
Sælir, voða mikið off topic hérna en:

1. Ég hef ákveðið rými til að setja kassa í, turnkassar eru of háir til að standa og of breiðir til að liggja, liggur nú alveg í augum uppi ef maður pælir í því.
2. Ef ég óska eftir hliðlægum kassa, þá er það vegna þess að ég þarf þannig :wink:

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Lau 23. Jan 2010 09:36
af gardar
Eru svona borðkassar ekki oftast frá framleiðanda eins og Dell, Hp osfrv, en ekki ATX kassi sem þú getur púslað í sjálfur?
Amk man ég ekki eftir að hafa séð ATX borðkassa nýlega....


Væri 19" rack vél annars of stór fyrir þig?

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Lau 23. Jan 2010 11:07
af CendenZ
nei nei, það fást svona kassar í tæknibæ og e-h fleiri stöðum.

Ég ætla hinsvegar ekki að borga 10-15 þúsund kall fyrir nýjan kassa þegar það eru ágætis líkur að einhver eigi gamlan borðkassa útí geymslunni sinni :wink:

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Sun 24. Jan 2010 15:26
af KermitTheFrog
vesley skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Nariur skrifaði:kauptu bara turn og legðu hann á hliðina


Það fer alls ekki vel með suman vélbúnað að liggja á hliðinni, harðir diskar t.d.



það skiptir ekki miklu máli hvernig harðir diskar liggja.


Ég eyðilagði allavega 2 diska í fartölvunni minni með því að hafa hana í gangi í töskunni á hlið.

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Sun 24. Jan 2010 15:58
af vesley
KermitTheFrog skrifaði:
vesley skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Það fer alls ekki vel með suman vélbúnað að liggja á hliðinni, harðir diskar t.d.



það skiptir ekki miklu máli hvernig harðir diskar liggja.


Ég eyðilagði allavega 2 diska í fartölvunni minni með því að hafa hana í gangi í töskunni á hlið.



í tösku.. þá held ég að það sé ansi augljóst að hann hristist. og harðir diskar þola varla neinn hristing

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Sun 24. Jan 2010 16:12
af viddi
KermitTheFrog skrifaði:Ég eyðilagði allavega 2 diska í fartölvunni minni með því að hafa hana í gangi í töskunni á hlið.


:x Lágmark að setja tölvuna á sleep ef þú ættlar að hafa hana í tösku [-X

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Sun 24. Jan 2010 16:19
af KermitTheFrog
viddi skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ég eyðilagði allavega 2 diska í fartölvunni minni með því að hafa hana í gangi í töskunni á hlið.


:x Lágmark að setja tölvuna á sleep ef þú ættlar að hafa hana í tösku [-X


Hvað getur maður sagt? Ég var ungur og vitlaus. Vildi geta haldið áfram að downloada í skólanum milli tíma.

Gaurinn á HP verkstæðinu mælti samt gegn því að hafa diskana svona á hlið.

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Sun 24. Jan 2010 16:20
af Gúrú
KermitTheFrog skrifaði:Hvað getur maður sagt? Ég var ungur og vitlaus. Vildi geta haldið áfram að downloada í skólanum milli tíma.
Gaurinn á HP verkstæðinu mælti samt gegn því að hafa diskana svona á hlið.


Antec mælir ekki gegn því, um helmingur kassanna þeirra hafa þann eiginlega að hýsa diska á hlið. :-k

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Sun 24. Jan 2010 20:33
af gardar
Plús það að flest allir flakkarar liggja á hlið.

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Sun 24. Jan 2010 22:17
af CendenZ
Ég er ekki enn kominn með kassa, en mér líst vel á þessi bumb :wink:

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Sun 24. Jan 2010 22:49
af Sphinx
CendenZ skrifaði:Ég er ekki enn kominn með kassa, en mér líst vel á þessi bumb :wink:


haha

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Mán 25. Jan 2010 10:20
af KermitTheFrog
Jájá, þegar maður hugsar útí það. Það getur vel verið að diskarnir virki vel ef þeir eru ekki mikið á hreyfingu þegar þeir eru í gangi. T.d. hlýtur það að vera bara það að vera með tölvuna í gangi, tíminn er búinn, diskurinn er enn á fullu. Og að ætla að fara að vippa tölvunni á hlið, það fari illa með diskinn.

Ég veit bara það sem gaurinn sagði mér, og ég hef bara trúað því.

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Mán 25. Jan 2010 11:45
af kazgalor
Er of lítið pláss fyrir shuttle turn?

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Mán 25. Jan 2010 13:18
af CendenZ
Ég kem ekki nógu mörgum hörðum diskum fyrir í shuttle :wink:
(Stendur í fyrsta pósti að það þurfi að rúmast um 6)

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Sun 07. Feb 2010 15:40
af CendenZ
bump.. .tími ekki 10-14 k í nýjan :(

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Mið 10. Feb 2010 18:15
af CendenZ
:(

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Mið 10. Feb 2010 22:40
af littli-Jake
hversvegna þarftu 6 diska? áttu bara einvherja stubba?

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Mið 10. Feb 2010 22:50
af biturk
ég á eh staðar gamlann 286 turn minnir mig :D

Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)

Sent: Fim 11. Feb 2010 18:42
af CendenZ
littli-Jake skrifaði:hversvegna þarftu 6 diska? áttu bara einvherja stubba?


nei, 500 og 1TB diskar.. fullir af linux distróum og vídjóum eftir mig.