Síða 1 af 1

Vantar low profile skjákort

Sent: Fim 21. Jan 2010 14:05
af sigurdur
Er að setja saman media center í low profile kassa og vantar skjákort sem passar. Þarf að ráða við HD afspilun og vera með TV-out (S-video). Vinsamlegast póstið spekkum og verðhugmynd eða sendið í PM.

kv,
Sigurður

Re: Vantar low profile skjákort

Sent: Fös 22. Jan 2010 23:45
af sigurdur
*bump*

Re: Vantar low profile skjákort

Sent: Lau 23. Jan 2010 01:38
af lukkuláki
sigurdur skrifaði:Er að setja saman media center í low profile kassa og vantar skjákort sem passar. Þarf að ráða við HD afspilun og vera með TV-out (S-video). Vinsamlegast póstið spekkum og verðhugmynd eða sendið í PM.

kv,
Sigurður


AGP eða PCI-e ?

Re: Vantar low profile skjákort

Sent: Lau 23. Jan 2010 02:19
af sigurdur
Heh, betra að hafa það með... PCI-e.

Re: Vantar low profile skjákort

Sent: Lau 23. Jan 2010 06:36
af Danni V8
Myndi 8600GT duga þér? 3000 kall og ég á leið í bæinn á næstunni og get tekið það með.

Re: Vantar low profile skjákort

Sent: Lau 23. Jan 2010 07:28
af sigurdur
Danni, ertu með nánari spekka á kortið, eða link? Er það viftulaust?

kv,
Siggi