Síða 1 af 1

Hjálp með að velja

Sent: Mán 18. Jan 2010 16:38
af Ginch
Jæja þannig er mál með vexti, ég þarf að kaupa mer turn og eg er með 100k budget. Þarf hann í leikjaspilun.
Skiptir engu máli hvort hann sé notaður.

Re: Hjálp með að velja

Sent: Mán 18. Jan 2010 16:51
af BjarkiB
Þú færð nú enga "ofurvél" fyrir þetta budget. Reyndi að púsla eitthverju saman fyrir 117 þús

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:

Re: Hjálp með að velja

Sent: Mán 18. Jan 2010 17:03
af Gúrú
Tiesto skrifaði:Þú færð nú enga "ofurvél" fyrir þetta budget. Reyndi að púsla eitthverju saman fyrir 117 þús


Þarft aðeins að fara að vanda póstana þína, þetta er Óskast - Tölvuvörur... getur fengið 'ofurvél' notaða á 100k...

Re: Hjálp með að velja

Sent: Mán 18. Jan 2010 17:14
af BjarkiB
Gúrú skrifaði:
Tiesto skrifaði:Þú færð nú enga "ofurvél" fyrir þetta budget. Reyndi að púsla eitthverju saman fyrir 117 þús


Þarft aðeins að fara að vanda póstana þína, þetta er Óskast - Tölvuvörur... getur fengið 'ofurvél' notaða á 100k...


Enda meinti ég að hann fengi enga nýja vél á þessu budget-i.

Skiptir engu máli hvort hann sé notaður. Stendur ekki neinstaðar að hann vilji ekki nýja tölvu.

Og með að ég þurfi að vanda póstana mína, hvað meianru eiginlega með því? ég commenta á þráðina til að reyna hjálpa fólki o.s.fv...Ekki spamma! [-X

Re: Hjálp með að velja

Sent: Mán 18. Jan 2010 17:17
af Gúrú
Óþarfi að mínu verðlausa mati að pósta nýrri tölvu 17k yfir budget(án stýrikerfis meiraðsegja) á þráð, þar sem að það væru hryllileg kaup m.v. það að kaupa sér notaða vél. :)

Re: Hjálp með að velja

Sent: Mán 18. Jan 2010 17:20
af BjarkiB
Gúrú skrifaði:Óþarfi að mínu verðlausa mati að pósta nýrri tölvu 17k yfir budget(án stýrikerfis meiraðsegja) á þráð, þar sem að það væru hryllileg kaup m.v. það að kaupa sér notaða vél. :)


Enda ræður hann hvort hann noti mína hjálp. Sýnist þú vera að skrifa óþarfa comment á þráðinn.

Re: Hjálp með að velja

Sent: Mán 18. Jan 2010 17:21
af Gúrú
Tiesto skrifaði:
Gúrú skrifaði:Óþarfi að mínu verðlausa mati að pósta nýrri tölvu 17k yfir budget(án stýrikerfis meiraðsegja) á þráð, þar sem að það væru hryllileg kaup m.v. það að kaupa sér notaða vél. :)

Enda ræður hann hvort hann noti mína hjálp. Sýnist þú vera að skrifa óþarfa comment á þráðinn.

Frekar nauðsynlegt að mínu verðlausa mati að einhver bendi honum á það að hann getur fengið mjög öfluga notaða vél á 100k.

Re: Hjálp með að velja

Sent: Mán 18. Jan 2010 18:21
af vesley
tiesto gleymdir líka turnkassa [-X :wink:

Re: Hjálp með að velja

Sent: Mán 18. Jan 2010 19:08
af BjarkiB
vesley skrifaði:tiesto gleymdir líka turnkassa [-X :wink:


haha, var að gera þetta í flýti og var svoldið pirraður. Afsakið mig.