Síða 1 af 1

Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Lau 16. Jan 2010 17:56
af svanurorn
Ég er að fara velja mér nýja tölvu og vantar álit ykkar.

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Lau 16. Jan 2010 18:06
af BjarkiB
Í hvað viltu nota hana? hvað viltu að hún kosti?

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Lau 16. Jan 2010 18:19
af andribolla
mæli með Pc sem virkar,
ekki vitlaust að velja skjá , lyklaborð og svo mús með þessu

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Lau 16. Jan 2010 19:06
af littli-Jake
Borðtölvu eða fartölvu?

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Lau 16. Jan 2010 21:07
af Lallistori
Í hvað verður vélin notuð?

Leiki ?/vefráp bíómyndagláp/þunga vinnslu ?

budget ?

Vantar bara turninn eða með öllum jaðarbúnað ?

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Sun 17. Jan 2010 00:20
af Gunnar
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2618
3x http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2706
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1167
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1793
bara útaf þú gafst svo mikið upp hvað þú vildir í tölvunni þá mæli ég með þessu. þetta dekkar allt sem þig vantar.
en samt svona í alvörunni. vanda sig aðeins meira... [-X

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Sun 17. Jan 2010 17:40
af svanurorn
Þetta skal vera turntölva ásamt Windows 7 stýrikerfi. Hún má ekki kosta meira en 200.000 kr. með stýrikerfinu. Ég mun nota hana í leikjaspilun, kvikmyndagláp, netflakk og önnur verkefni.

Ég er kominn með tvær tölvur í huga. Hvor líst ykkur betur á?

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... av=GAME_T5

http://kisildalur.is/?p=2&id=1131

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Sun 17. Jan 2010 17:43
af Gúrú
svanurorn skrifaði:Þetta skal vera turntölva ásamt Windows 7 stýrikerfi. Hún má ekki kosta meira en 200.000 kr. með stýrikerfinu. Ég mun nota hana í leikjaspilun, kvikmyndagláp, netflakk og önnur verkefni.


Þarft enganveginn 200k í svona tölvu, nema að þú viljir spila tölvuleiki til að dást að umhverfinu :lol:

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Sun 17. Jan 2010 17:52
af SteiniP

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Sun 17. Jan 2010 18:27
af Glazier

Vantar reyndar geisladrif í þetta.. þar bætist við 5.000 kr. ef hann á ekki þannig fyrir ;)

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Sun 17. Jan 2010 19:32
af SteiniP
Jebb, samt ennþá undir budgeti.
Reyndar er þetta ekki með stýrikerfi, en það er alltaf hægt að fá það með öðrum leiðum :)

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Mán 18. Jan 2010 16:08
af nighthawk
Asus móðurborð
intel örgjörvi
corsair xms minni
Nvidia skjákort
samsung spinpoint harður diskur
windows 7 64-bit

...er mjög sterk blanda

mitt rig:

Intel Core2 Duo E8500
2xCorsair xms2 2Gb ddr2
NVIDIA GeForce 9600 GT
Asus P5Q
SAMSUNG HD103UJ

Helvíti gott fyrir verð (eða var allvega fyrir kreppu), gat oc-að upp um 20% sirka

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Mán 18. Jan 2010 16:38
af bulldog
það er líka hægt að oc-a e5200 vel :) Hann er fínn örri á góðu verði.

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Mán 18. Jan 2010 17:13
af vesley
bulldog skrifaði:það er líka hægt að oc-a e5200 vel :) Hann er fínn örri á góðu verði.



fyrir 200 þússara færðu þér augljóslega i5/i7/am3 vél með öllum pakkanum

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Mán 18. Jan 2010 17:36
af vesley

Re: Hvernig tölvu mælið þið með?

Sent: Fim 21. Jan 2010 19:25
af svanurorn
Þessi varð fyrir valinu: http://kisildalur.is/?p=2&id=1010