Sæll,
er með vél sem hefur ekki verið notuð síðasta árið.
Sæmilegur kraftur í henni, spurning hvað þú værir tilbúinn til að borga fyrir hana
Allavega, innvolsið er:
CoolMax 550W aflgjafi með 2x 18A 12V railum (samtals max 420W á 12V)
Asus A8N-E
http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=DzbA8hgqchMBOVRzÉg skipti um north-bridge kælingu á borðinu til að losna við þessa háværu viftu, er með Zalman einhvern voðaflottan kæliplatta núna
AMD X2 4400+ örgjörva
Kælingin á örgjörvanum er stórt Zalman blóm með að ég held 120mm viftu. Allt úr kopar (eru líka til úr áli og blöndu af áli og kopar).
PNY 9600GT 512MB skjákort.
Hvorki geisladrif né harður diskur fylgir vélinni. Get þó útvegað bæði ef þú setur það mikið fyrir þig, á nóg af einhverju gömlu dóti upp í vinnu
Hún kemur í stílhreinum Chieftec, sýnist það vera þessi næst lengst til vinstri:
http://www.chieftec.com/office.htmlVélin er mjög hljóðlát FYRIR UTAN helvítis viftuna á skjákortinu. Hún er föst á 100% á þessari týpu af kortum, svo það heyrist ágætlega í henni
Þessi vél ætti auðveldlega að rúlla upp WOW. Ástæða sölu er að sá sem átti tölvuna fékk nýja í fermingargjöf á síðasta ári og var þessi bara sett til hliðar og gleymdist
Hún á að vera í fínasta lagi, en ætla að kippa henni með upp í vinnu við tækifæri til að yfirfara hana til öryggis.
****
Gleymdi að nefna vinnsluminnið
1x 1GB Corsair ValueSelect DDR1 400MHz CL3
1x 512MB Corsaire ValueSelect DDR1 400MHz CL3