Síða 1 af 1

Vantar móðurborð, AMD örgjörva og minni!

Sent: Fös 01. Jan 2010 21:28
af Klaufi
Kvöldið og gleðilegt árið,
Er að leita mér að móðurborði (Sem styður am3 og ddr3, með pci-e rauf), am3 örgjörva og DDR3 minni, skoða allt saman sem uppfyllir þessar kröfur.

Skiptir engu hvort þioð eigið allt eða bara einn hlut..