Óska eftir Tölvu sem Run-ar Cs

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Óska eftir Tölvu sem Run-ar Cs

Pósturaf Raidmax » Fös 01. Jan 2010 02:46

Heyrðu ég er að leita af tölvu sem getur keyrt Cs. Svona frekar vel allavegnana sem nær 100fps og er ekkert mikið að droppa.

kannski var að pæla svona í

450W afgjafa
7600 GT kort

þetta er svona must sem ég er að sækjast eftir. Ef eitthver er að fara kaupa sér nýja tölvu eða fékk nýja tölvu, og vill losna við gömlu þá má hann endilega pm mig eða láta við hér :D