Síða 1 af 1
Túbuskjár
Sent: Fim 26. Nóv 2009 05:33
af andripepe
heyhey hóhó !
óska eftir 17 - 19 " Túbu, með flötu gleri !
100hz í 800 x 600 / í cs takk fyrir
Ekki segja góði hirðirinn,
Re: Túbuskjár
Sent: Fim 26. Nóv 2009 18:34
af Blues-
Er með Samsung Syncmaster 957P 19" svartann CRT skjá, með flatri túbu.
Vel með farinn og góður skjár.
Hann er falur á 7.000 kall
Kv,
Konni.
Re: Túbuskjár
Sent: Fim 26. Nóv 2009 18:36
af binnip
andripepe skrifaði:
Ekki segja góði hirðirinn,
Afhverju ekki ? eru ekki fínustu skjáir þar fyrir cs ?
Re: Túbuskjár
Sent: Fim 26. Nóv 2009 18:37
af Gúrú
Blues- skrifaði:Hann er falur á 7.000 kall
Say WHAAAAAAAAAAAAAAAAAA
Þá við bæði tilvitnuninni og "ekki segja Góði hirðirinn"
Re: Túbuskjár
Sent: Fim 26. Nóv 2009 18:38
af Lallistori
binnip skrifaði:andripepe skrifaði:
Ekki segja góði hirðirinn,
Afhverju ekki ? eru ekki fínustu skjáir þar fyrir cs ?
Kemur alveg fyrir en meiri hlutinn af þessum túbum þar eru algjört rusl
Re: Túbuskjár
Sent: Fim 26. Nóv 2009 18:43
af mercury
Blues- skrifaði:Er með Samsung Syncmaster 957P 19" svartann CRT skjá, með flatri túbu.
Vel með farinn og góður skjár.
Hann er falur á 7.000 kall
Kv,
Konni.
7 þús fyrir túbuskjá jáááá sæll þetta er það al hæðsta sem ég hef séð í fleiri fleiri fleiri ár.
Re: Túbuskjár
Sent: Fim 26. Nóv 2009 18:48
af mercury
ég skal takann á 4 þús eftir helgi. læt svo andra fá minn fyrir klink. 4 þús er slatti fyrir túbu.
Re: Túbuskjár
Sent: Fim 26. Nóv 2009 19:52
af Legolas
Ég er með fínan 19" Compac tubu skjá handa þér á 4þús.
S: 898 2461