Síða 1 af 1
Má loka
Sent: Sun 22. Nóv 2009 22:55
af addi32
Tölvan hjá tengdó er allveg að deyja og vildi ath hvort einhver ætti gamla tölvu og vildi losna við.
Þarf ekki skjá, lyklaborð né mús.
Tölvan þarf bara að ráða við létta vinnslu... 2-3 GHz, 1-2 Gb vinnsluminni.
Endilega hendið á mig PM ef þið eigið tölvu fyrir nokkra þúsundkalla.
kv. Andrés
Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó
Sent: Sun 22. Nóv 2009 23:01
af intenz
Gamla tölvan mín fæst hugsanlega fyrir slikk.
Gigabyte móðurborð (netkort, hljóðkort).
AMD Athlon64 3200+ 2,0 GHz
Radeon 9600XT
Flottur Xblade kassi (
http://prizepurchase.com/images/CS859SL-unit.jpg )
Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó
Sent: Sun 22. Nóv 2009 23:34
af Frost
Haha flottur kassi sem að tengdó fær þá
Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó
Sent: Sun 22. Nóv 2009 23:45
af intenz
Frost skrifaði:Haha flottur kassi sem að tengdó fær þá
Sá flottasti.
Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó
Sent: Mán 23. Nóv 2009 13:13
af addi32
Já þessi kassi er svakalegur, maður hendir kannski bara öllu dótinu í gamla kassann hennar.
Engar aðrar gamlar vélar á lausu ?
Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó
Sent: Mán 23. Nóv 2009 14:22
af Labtec
Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó
Sent: Mán 23. Nóv 2009 16:41
af addi32
Sendi þér PM
Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó
Sent: Þri 24. Nóv 2009 11:55
af addi32
Enn að leita...
Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó
Sent: Þri 24. Nóv 2009 12:07
af intenz
Ef þér finnst verðið sem ég setti of hátt, að þá er það engan veginn heilagt. Bjóddu bara eitthvað og í versta falli segi ég nei.
Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó
Sent: Mið 25. Nóv 2009 01:29
af brusi
ég á eina 5 ára medion vél
1,5 gb ddr1 vinnsluminni
120gb harður diskur og intel örgjafi sem er 3,4 ghz gæti verið til í að selja þér hana , ef þú hefur áhuga gæti ég sent nákvæmar upplysingar.
ertu með e-h verðhugmynd hvað þú vilt borgA?