Síða 1 af 1

[KOMIÐ] Skjákort með S-Video tengi

Sent: Mið 18. Nóv 2009 10:13
af Davidthor
Mig vantar eitthvað ódýrt PCI-E skjákort sem er með S-Video tengi svo ég geti tengt tölvuna við túbusjónvarp.
Verður að virka með windows 7 þ.e. til driver.
Ætla bara að nota þetta kort til að fá S-Video tengið en ekki til að tengja í tölvuskjáinn eða eitthvað slíkt.
Mér skilst að það skipti engu máli hvernig kortið er varðandi gæðin að flytja bíómyndir yfir í túbusjónvarp.

Takk.

kv.
Davíð Þór