Síða 1 af 1

PCI'e skjákort sem þarf ekki auka-power

Sent: Sun 01. Nóv 2009 14:44
af Viktor
Vantar ágætis PCI-e skjákort sem þarf ekki að plugga auka power snúru aftan í.

Re: PCI'e skjákort sem þarf ekki auka-power

Sent: Mán 14. Des 2009 11:58
af Viktor
t.d. ATi x300 eða eitthvað GeForce 5-6 series.

Re: PCI'e skjákort sem þarf ekki auka-power

Sent: Mán 14. Des 2009 12:28
af Glazier
Tjaa ég veit nú ekki hversu miklum pening þú ert til í að eyða í þetta en Kísildalur er með 9600 GT sem þarf ekki auka power tengi :)

Re: PCI'e skjákort sem þarf ekki auka-power

Sent: Mið 16. Des 2009 04:47
af Viktor
Upp