Síða 1 af 1
Vantar - Gömul fartölvuminni, 775 Prescott P4, og 775 Kæling
Sent: Mán 21. Sep 2009 18:09
af dorg
Mig vantar
DDR 266 SDRAM minni helst 512M kubba í fartölvu
P4 örgjörva helst Prescott með sökkli 775
Svo vantar mig hlóðláta kælingu fyrir Prescottinn.
Greiði sanngjarnt verð fyrir þessa hluti.
Re: Vantar - Gömul fartölvuminni, 775 Prescott P4, og 775 Kæling
Sent: Mán 21. Sep 2009 19:23
af JohnnyX
Ég á einhver fartölvuminni. Ekki viss á tegundinni en þetta er úr Dell Latitude D610 vél og þetta eru 2x 512mb kubbar
Re: Vantar - Gömul fartölvuminni, 775 Prescott P4, og 775 Kæling
Sent: Mán 21. Sep 2009 19:44
af littli-Jake
á stokk kælingu á 775 ef þú vilt
Re: Vantar - Gömul fartölvuminni, 775 Prescott P4, og 775 Kæling
Sent: Mán 21. Sep 2009 23:24
af dorg
JohnnyX skrifaði:Ég á einhver fartölvuminni. Ekki viss á tegundinni en þetta er úr Dell Latitude D610 vél og þetta eru 2x 512mb kubbar
Sýnist það vera allt of nýtt minni til að passa
Re: Vantar - Gömul fartölvuminni, 775 Prescott P4, og 775 Kæling
Sent: Mán 21. Sep 2009 23:29
af AntiTrust
JohnnyX skrifaði:Ég á einhver fartölvuminni. Ekki viss á tegundinni en þetta er úr Dell Latitude D610 vél og þetta eru 2x 512mb kubbar
Það eru DDR1 kubbar, sem ættu að passa.
Re: Vantar - Gömul fartölvuminni, 775 Prescott P4, og 775 Kæling
Sent: Mán 21. Sep 2009 23:41
af dorg
AntiTrust skrifaði:JohnnyX skrifaði:Ég á einhver fartölvuminni. Ekki viss á tegundinni en þetta er úr Dell Latitude D610 vél og þetta eru 2x 512mb kubbar
Það eru DDR1 kubbar, sem ættu að passa.
Veit það er dálítið erfitt að finna þetta
512MB 200p PC2100 Low Profile DDR266 2.5V SODIMM. ef maður vill vera nákvæmur
En 2 256MB kubbar ganga líka, er með 256MB af minni í þessari vél og hún myndi ekki spillast mikið viða smá viðbót
Re: Vantar - Gömul fartölvuminni, 775 Prescott P4, og 775 Kæling
Sent: Mán 21. Sep 2009 23:43
af AntiTrust
dorg skrifaði:AntiTrust skrifaði:
Veit það er dálítið erfitt að finna þetta
512MB 200p PC2100 Low Profile DDR266 2.5V SODIMM. ef maður vill vera nákvæmur
En 2 256MB kubbar ganga líka, er með 256MB af minni í þessari vél og hún myndi ekki spillast mikið viða smá viðbót
266MHZ DDR SDRAM er DDR1, svo allt upp að 400Mhz ætti að ganga svo lengi sem móðurborðið tekur það. Þá geturu jafnvel farið upp í 1Gb kubba. Ég á svona 512Mb kubba ef þú vilt, á örugglega 2.
Re: Vantar - Gömul fartölvuminni, 775 Prescott P4, og 775 Kæling
Sent: Mið 23. Sep 2009 18:16
af dorg
Smá bump
Re: Vantar - Gömul fartölvuminni, 775 Prescott P4, og 775 Kæling
Sent: Sun 27. Sep 2009 23:47
af SS13
P4 3,0 ghz 775soc. and fan.....