Nú veit ég ekki hvort að það dugar en ég á 750MHz Athlon SlotA vél sem þú gætir fengið... Hvað varðar aðra specca ætti ég að geta fundið amsk. það sem þú byður um, 512-768mb 133mhz sdram og einhvern harðan disk 4gb eða stærri, geforce mx460 skjákort, 100mbit netkort...
Ég á líka 2.0ghz P4 með kælingu ef þig vantar + 512mb ddr333 en því miður ekkert móðurborð (það sprakk!)...