Óska eftir borðtölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2157
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Óska eftir borðtölvu

Pósturaf Dúlli » Mið 28. Jan 2026 12:51

Loks er kominn tími á að uppfæra þar sem gamlan tölvan er komin vel á aldur.

- budget allt að 40þ +/-
- Skoða heila tölvu og parta, ef partar þá mobo / cpu / ram / kæling combo.

Annars hef ég ekki miklar kröfur, þarf bara að uppfæra i5 3570 örgjörvan (jálkinn) sem ég er með.




Ndrc
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Þri 12. Nóv 2024 22:04
Reputation: 2
Staðsetning: RKV
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir borðtölvu

Pósturaf Ndrc » Fös 30. Jan 2026 22:23

Maybe a gaming laptop?


Síðast „Bumpað“ af Dúlli á Fös 30. Jan 2026 22:23.