[ÓE] Tölvuskjá

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Perks
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

[ÓE] Tölvuskjá

Pósturaf Perks » Sun 24. Ágú 2025 15:11

ÓSKA EFTIR
ódýrum tölvuskjá, helst 28"+ en beggars cant be choosers
verður að vera með hdmi/dp og usb c(Tengja fartölvu).
Er að leita eftir skjá til að læra/vinna svo hz og gaming features skiptir minna máli.

Hendið á mig skilaboðum ef þið eigið eitthvað sem er að rykfalla hjá ykkur :)


600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |