Síða 1 af 1

[ÓE] Gömul IBM Iðnaðartölva

Sent: Mán 21. Júl 2025 16:57
af olihar
Er einhver með svipað til upp í skáp.

Þarf að hafa serial port og keyra Windows XP.

8382-CTO

IMG_6128.jpeg
IMG_6128.jpeg (1.6 MiB) Skoðað 192 sinnum


IMG_6129.jpeg
IMG_6129.jpeg (560.16 KiB) Skoðað 192 sinnum

Re: [ÓE] Gömul IBM Iðnaðartölva

Sent: Mán 21. Júl 2025 18:03
af Televisionary
Afhverju ekki bara USB serial port og sýndarvél sem keyrir XP?

Re: [ÓE] Gömul IBM Iðnaðartölva

Sent: Mán 21. Júl 2025 18:05
af olihar
Televisionary skrifaði:Afhverju ekki bara USB serial port og sýndarvél sem keyrir XP?


Virkar ekki. Gömul iðnaðarvélastýring, mjög picky.

Re: [ÓE] Gömul IBM Iðnaðartölva

Sent: Mán 21. Júl 2025 19:31
af Televisionary
Getur það bara hreinlega staðist? Serial port er bara serial port annað hvort tala tækin RS232 eða ekki. Myndi halda að USB passthrough á USB serial portið ætti að virka án nokkura vandræða svo lengi sem það eru til reklar fyrir serial portið.

En ég gæti svo sem átt vél sem keyrði XP í haugnum hjá mér með serial porti.

En hvort þær stæðust vottanir í kerskála eða ferð til mars er önnur saga.


olihar skrifaði:
Televisionary skrifaði:Afhverju ekki bara USB serial port og sýndarvél sem keyrir XP?


Virkar ekki. Gömul iðnaðarvélastýring, mjög picky.

Re: [ÓE] Gömul IBM Iðnaðartölva

Sent: Mán 21. Júl 2025 19:47
af olihar
Televisionary skrifaði:Getur það bara hreinlega staðist? Serial port er bara serial port annað hvort tala tækin RS232 eða ekki. Myndi halda að USB passthrough á USB serial portið ætti að virka án nokkura vandræða svo lengi sem það eru til reklar fyrir serial portið.

En ég gæti svo sem átt vél sem keyrði XP í haugnum hjá mér með serial porti.

En hvort þær stæðust vottanir í kerskála eða ferð til mars er önnur saga.


olihar skrifaði:
Televisionary skrifaði:Afhverju ekki bara USB serial port og sýndarvél sem keyrir XP?


Virkar ekki. Gömul iðnaðarvélastýring, mjög picky.


Ég væri löngu búinn að setja upp svona dollu ef þetta væri möguleiki, Þetta Industrial drasl er bara svo mikið fuck up stundum. Sem einmitt endar alltaf svona, ennþá verið að keyra 20 ára gamla vél á 20 ára gömlum hörðum disk sem einhverja hluta vegna er ennþá í gangi... En caps eru sprungnir á móðurborði og power supply farið.

Licensing er keyrt í gegnum serial tæki sem svo það tæki er tengt við símalínu... jebb OLD school.

Held það verði bara reynt að fá innri búnað uppfærðan yfir í eitthvað aðeins nýrra, þá verður kannski hægt að keyra windows 7 og fá öðruvísi license lykil.

Re: [ÓE] Gömul IBM Iðnaðartölva

Sent: Mán 21. Júl 2025 21:59
af Televisionary
Gangi þér vel með þetta. Sumum hlutum þarf ekki að breyta sko ef þeir virka, svo lengi sem þetta dót er "air gapped" og ekki á internetinu. Þá má þetta keyra til eilífðar svona svo lengi sem þú átt vélbúnað til vara.

Var ekki lítið hissa þegar ég kom í álver og sá búnað frá "jurassic era" og mögulega spurning bara hvernig þú skorar varahluti í þetta.

olihar skrifaði:
Televisionary skrifaði:Getur það bara hreinlega staðist? Serial port er bara serial port annað hvort tala tækin RS232 eða ekki. Myndi halda að USB passthrough á USB serial portið ætti að virka án nokkura vandræða svo lengi sem það eru til reklar fyrir serial portið.

En ég gæti svo sem átt vél sem keyrði XP í haugnum hjá mér með serial porti.

En hvort þær stæðust vottanir í kerskála eða ferð til mars er önnur saga.


olihar skrifaði:
Televisionary skrifaði:Afhverju ekki bara USB serial port og sýndarvél sem keyrir XP?


Virkar ekki. Gömul iðnaðarvélastýring, mjög picky.


Ég væri löngu búinn að setja upp svona dollu ef þetta væri möguleiki, Þetta Industrial drasl er bara svo mikið fuck up stundum. Sem einmitt endar alltaf svona, ennþá verið að keyra 20 ára gamla vél á 20 ára gömlum hörðum disk sem einhverja hluta vegna er ennþá í gangi... En caps eru sprungnir á móðurborði og power supply farið.

Licensing er keyrt í gegnum serial tæki sem svo það tæki er tengt við símalínu... jebb OLD school.

Held það verði bara reynt að fá innri búnað uppfærðan yfir í eitthvað aðeins nýrra, þá verður kannski hægt að keyra windows 7 og fá öðruvísi license lykil.

Re: [ÓE] Gömul IBM Iðnaðartölva

Sent: Þri 22. Júl 2025 10:20
af Póstkassi
Skipta út caps á móðurborði?

Re: [ÓE] Gömul IBM Iðnaðartölva

Sent: Þri 22. Júl 2025 11:29
af olihar
Póstkassi skrifaði:Skipta út caps á móðurborði?


Jebb það er möguleiki, töluvert margir. Svo bara spurning hvað annað er bilað eða við það að verða bilað.