Vantar Skjákort Nvidia

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2489
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf GullMoli » Fim 03. Jún 2010 23:46

vesley skrifaði:
GullMoli skrifaði:
stefan251 skrifaði:4000


8800 gtx er ekki upgrade frá 9800gt :lol: Mjög svo svipuð kort.

EDIT: 4200 kr



8800gtx er nú bara víst upgrade frá 9800gt 9800gt performar um 5% betur en 8800gt enda er það nánast sömu kortin. Ef hann væri með 9800gtx(+) þá væri það ekkert upgrade .


Ég hefði átt að orða þetta öðruvísi, "8800gtx er nú varla upgrade frá 9800gt". Þetta er alveg eitthvað uppgrade en frekar myndi ég fá mér nýrra kort og þá mögulega með dx11 stuðningi ef ég væri að leitast eftir upgrade'i.

Það er enginn gífurlegur munur á þessum kortum, eftir smá athugun á google þá er segir fólk að kortin séu nokkuð sambærileg.

Tomshardware samanburður: http://tinyurl.com/335n48a


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf Klemmi » Fim 03. Jún 2010 23:53

Já, munurinn er samt sem áður í kringum 10% :) Sem er bara ágætis upgrade ef hann getur fengið þetta kort á 5-6þús kall og selt sitt svo á meira ;)



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2489
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf GullMoli » Fim 03. Jún 2010 23:56

Klemmi skrifaði:Já, munurinn er samt sem áður í kringum 10% :) Sem er bara ágætis upgrade ef hann getur fengið þetta kort á 5-6þús kall og selt sitt svo á meira ;)


En, myndirðu mæla með þessu korti sem upgrade'i fyrir komandi leiki? Væri ekki betri hugmynd að selja sitt kort og kaupa ennþá betra kort fyrir peninginn sem hann fær? :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf Klemmi » Fös 04. Jún 2010 00:17

GullMoli skrifaði:
Klemmi skrifaði:Já, munurinn er samt sem áður í kringum 10% :) Sem er bara ágætis upgrade ef hann getur fengið þetta kort á 5-6þús kall og selt sitt svo á meira ;)


En, myndirðu mæla með þessu korti sem upgrade'i fyrir komandi leiki? Væri ekki betri hugmynd að selja sitt kort og kaupa ennþá betra kort fyrir peninginn sem hann fær? :)


Eins og ég segi, hann getur ekki tapað á þessu (nema 8800GTX kortið finni upp á því að bila stuttu eftir að hann kaupir það, ef það hefur þó verið skráð innan 30 daga frá kaupum hjá EVGA þá gæti hann sent það út og fengi að öllum líkindum GTS250 1GB til baka ;) )
Svo þetta væri ágætis boost sem hann gæti fengið annað hvort ókeypis eða jafn vel grætt aðeins á :)

Er ekki að reyna að skemma fyrir þér kaupin en nei, held hann sé ekki að gera vitlausa hluti hér ;)



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2489
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf GullMoli » Fös 04. Jún 2010 00:19

Klemmi skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Klemmi skrifaði:Já, munurinn er samt sem áður í kringum 10% :) Sem er bara ágætis upgrade ef hann getur fengið þetta kort á 5-6þús kall og selt sitt svo á meira ;)


En, myndirðu mæla með þessu korti sem upgrade'i fyrir komandi leiki? Væri ekki betri hugmynd að selja sitt kort og kaupa ennþá betra kort fyrir peninginn sem hann fær? :)


Eins og ég segi, hann getur ekki tapað á þessu (nema 8800GTX kortið finni upp á því að bila stuttu eftir að hann kaupir það, ef það hefur þó verið skráð innan 30 daga frá kaupum hjá EVGA þá gæti hann sent það út og fengi að öllum líkindum GTS250 1GB til baka ;) )
Svo þetta væri ágætis boost sem hann gæti fengið annað hvort ókeypis eða jafn vel grætt aðeins á :)

Er ekki að reyna að skemma fyrir þér kaupin en nei, held hann sé ekki að gera vitlausa hluti hér ;)


Viss um að þetta sé EVGA kort? o.O


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf Klemmi » Fös 04. Jún 2010 00:23

corolla skrifaði:
GullMoli skrifaði:1500 !


evga 8800gtx tek mynd af því á morgun og set inn




Höfundur
corolla
Bannaður
Póstar: 202
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 19:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf corolla » Fös 04. Jún 2010 00:40

Arnarfreyr byð eg 5þús í evga 8800gtx kortið :P



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf FriðrikH » Fös 04. Jún 2010 08:18

6.000



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4340
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf chaplin » Fös 04. Jún 2010 10:10

8.000




stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf stefan251 » Fös 04. Jún 2010 12:37

8500




Höfundur
corolla
Bannaður
Póstar: 202
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 19:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf corolla » Lau 05. Jún 2010 05:51

Skjákortið
Viðhengi
634113133838894000.jpg
Plastið smá rifið setti viftu þarna með tonnataki langt siðan sem ég tók fljót aftur af
634113133838894000.jpg (30.32 KiB) Skoðað 704 sinnum




Höfundur
corolla
Bannaður
Póstar: 202
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 19:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf corolla » Lau 05. Jún 2010 05:51

.
Viðhengi
634113134745254000.jpg
634113134745254000.jpg (36.78 KiB) Skoðað 701 sinnum




Höfundur
corolla
Bannaður
Póstar: 202
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 19:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf corolla » Lau 05. Jún 2010 05:58

Turninn
Viðhengi
634113130376942000.jpg
634113130376942000.jpg (44.27 KiB) Skoðað 700 sinnum




Höfundur
corolla
Bannaður
Póstar: 202
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 19:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf corolla » Lau 05. Jún 2010 05:59

Hata allar þessar snúrur útum allt þannig reif allt úr kassanum og reyndi aðiens að laga þær til :)
Viðhengi
634113132862958000.jpg
634113132862958000.jpg (35.46 KiB) Skoðað 697 sinnum




Höfundur
corolla
Bannaður
Póstar: 202
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 19:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf corolla » Lau 05. Jún 2010 06:01

:|
Viðhengi
634113135622130000.jpg
634113135622130000.jpg (48.43 KiB) Skoðað 695 sinnum



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3364
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf mercury » Lau 05. Jún 2010 06:10

er með evga GTX285 superclocked kort hvað ertu til í að borga á milli. er að keyra bf bc2 frekar easy á þessu korti. ekki mjög sambærilegt gtx 460 og ati 5850 í benchmarks.




Höfundur
corolla
Bannaður
Póstar: 202
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 19:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf corolla » Lau 05. Jún 2010 16:24

Búinn að kaupa mér 480gtx sem eg fæ á mánudag :D



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Skjákort Nvidia

Pósturaf Danni V8 » Sun 06. Jún 2010 13:47

Eins og ég sagði í PM, þá býð ég 8000 í 8800GTX kortið. Óska eftir svari.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x