[ÓE] HDD bay í Evolv x turn

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

[ÓE] HDD bay í Evolv x turn

Pósturaf Fennimar002 » Mið 12. Feb 2025 18:22

Sælir,
var að kaupa Evolv X kassa hér á vaktinni en það vantaði bracketið fyrir HDD. Ekki lumar einhver á auka og væri til í að selja fyrir smá? :-"
LD0005043929_2.jpg
LD0005043929_2.jpg (149.58 KiB) Skoðað 1063 sinnum
Síðast breytt af Fennimar002 á Mið 12. Feb 2025 18:23, breytt samtals 1 sinni.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz