[Ó.E] aflgjafa snúru í Keflavík KOMIÐ

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2273
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

[Ó.E] aflgjafa snúru í Keflavík KOMIÐ

Pósturaf kizi86 » Sun 09. Feb 2025 10:39

Daginn, er í stökustu vandræðum, var að gera við tölvu vinar míns, og gleymdi ég snúrunni heima í Reykjavík, þegar ég skutlaði tölvunni til hans, er einhver hér á Reykjanesinu sem getur reddað mér snúru, svo ég þurfi ekki að gera mér ferð fram og til baka bara utaf einni snúru?

Edit: búinn að redda, takk <3
Síðast breytt af kizi86 á Sun 09. Feb 2025 14:03, breytt samtals 1 sinni.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


gunni91
Besserwisser
Póstar: 3096
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 226
Staða: Ótengdur

Re: [Ó.E] aflgjafa snúru í Keflavík

Pósturaf gunni91 » Sun 09. Feb 2025 10:50

PSU Snúra er mismunandi eftir framleiðendum og má alls ekki blanda saman milli týpa.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 971
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: [Ó.E] aflgjafa snúru í Keflavík

Pósturaf arons4 » Sun 09. Feb 2025 11:54

gunni91 skrifaði:PSU Snúra er mismunandi eftir framleiðendum og má alls ekki blanda saman milli týpa.

Gæti verið að hann sé að meina snúruna sem fer í vegginn, hún er bara stöðluð c13 snúra.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 157
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [Ó.E] aflgjafa snúru í Keflavík

Pósturaf Hrotti » Sun 09. Feb 2025 12:21

Ef þú ert að meina venjulega psu snúru í vegg þá er ég í innri njarðvík og get reddað þér

8581976
Hörður


Verðlöggur alltaf velkomnar.