[Komið]Óska eftir móðurborði og örgjörva fyrir Windows 11

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3094
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 49
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[Komið]Óska eftir móðurborði og örgjörva fyrir Windows 11

Pósturaf beatmaster » Þri 28. Jan 2025 11:36

Ég þarf að fara að huga að uppfærslu á 10 ára gömlu borðtölvunni minni. Er einhver sem að lumar á móðurborði og örgjörva sem er að hugsa um að selja það, ég gæti alveg skoðað minni og kælingu líka ef að það gæti fylgt með í pakka en það er ekki eins nauðsynlegt og CPU+mobo.

Þetta er komið :)
Síðast breytt af beatmaster á Fim 30. Jan 2025 13:15, breytt samtals 1 sinni.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.