[ÓE] Unifi Cloudkey eða Cloudkey+

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
aether
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
Reputation: 5
Staðsetning: Þarna
Staða: Ótengdur

[ÓE] Unifi Cloudkey eða Cloudkey+

Pósturaf aether » Mið 17. Júl 2024 00:36

Góðann dag,

Ég er að leita að þessu tvennu.

images.svc.ui.jpg
images.svc.ui.jpg (30.05 KiB) Skoðað 1997 sinnum


https://eu.store.ui.com/eu/en/pro/categ ... cts/uck-g2

eða

images.svc.ui(1).jpg
images.svc.ui(1).jpg (28.82 KiB) Skoðað 1997 sinnum


https://eu.store.ui.com/eu/en/pro/categ ... ck-g2-plus

Þarf í raun bara litla en ef verðið á stóra er reasonable, þá gæti ég tekið því.
Síðast breytt af aether á Mán 22. Júl 2024 10:58, breytt samtals 2 sinnum.




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Unifi Cloudkey eða Cloudkey+

Pósturaf TheAdder » Mið 17. Júl 2024 09:20



NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
aether
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
Reputation: 5
Staðsetning: Þarna
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Unifi Cloudkey eða Cloudkey+

Pósturaf aether » Mið 17. Júl 2024 11:21

TheAdder skrifaði:Staðsettur á norðurlandi.


æhh það er ves, áttu ferð í bæinn? Og hvar á norðurlandi?




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Unifi Cloudkey eða Cloudkey+

Pósturaf TheAdder » Mið 17. Júl 2024 15:31

Sauðárkrók, það er örugglega hægt að koma honum suður fljótlega ef það liggur ekki á honum í hvelli.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo