[ÓE]PS4/Xbox farstýringu fyrir PC

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
sulta
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 22:35
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

[ÓE]PS4/Xbox farstýringu fyrir PC

Pósturaf sulta » Sun 19. Maí 2024 18:09

Kvöldið, ekki laumar einhver á PS4 eða Xbox fjarstýringu sem virkar með Windows. Væri óskandi ef fjarstýringin er þráðlaus. :)



Skjámynd

Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]PS4/Xbox farstýringu fyrir PC

Pósturaf Fennimar002 » Sun 19. Maí 2024 18:23

Er með ps4 stýripinna í tiptop formi. Virkar ekki native við windows samt, þyrftir að nota DS4windows eða álíka til að tengja.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


Höfundur
sulta
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 22:35
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]PS4/Xbox farstýringu fyrir PC

Pósturaf sulta » Sun 19. Maí 2024 18:33

Fennimar002 skrifaði:Er með ps4 stýripinna í tiptop formi. Virkar ekki native við windows samt, þyrftir að nota DS4windows eða álíka til að tengja.


Virkar PS4 stýripinni ekki með Steam án DS4windows?



Skjámynd

Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]PS4/Xbox farstýringu fyrir PC

Pósturaf Fennimar002 » Sun 19. Maí 2024 18:35

sulta skrifaði:
Fennimar002 skrifaði:Er með ps4 stýripinna í tiptop formi. Virkar ekki native við windows samt, þyrftir að nota DS4windows eða álíka til að tengja.


Virkar PS4 stýripinni ekki með Steam án DS4windows?


Júu virkar þannig líka. Nota persónulega DS4Windidows en steam input systemið virkar líka :)


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz