Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Fim 06. Apr 2017 12:56
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar
konan mín lést fyrir 2 vikum síðan, hún var með fartölvuna mín í láni og var með fresh install af windows 11 fyrir sig, hún notaði microsoft account til að logga sig inn eða pin, mig vantar aðstoð, er staðsettur á Siglufirði en tilbúinn að koma hvert á land sem er, ég vill geta komast framhjá login skjánum og séð tölvuna eins og hún hefði séð hana ef hún hefði verið að nota hana með login, takk fyrir
Re: Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar
Ef þú getur græjað eða átt windows install á usb disk ættirðu að geta komist inn í admin CMD. Googlaðu "change utilman to cmd" og farðu eftir leiðbeiningunum.
Svoleiðis geturðu breytt passwordinu inn á hvaða admin account sem er í tölvunni
Svoleiðis geturðu breytt passwordinu inn á hvaða admin account sem er í tölvunni
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Tengdur
Re: Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar
Ég myndi byrja á því að klóna diskinn áður en ég myndi snerta á upprunalegu gögnunum. Það er ágætis regla í svona hlutum. Þá geturðu farið í hvaða æfingar sem er á afritinu og frumritið af disknum er ósnert.
Gangi þér vel með þetta.
Gangi þér vel með þetta.
Re: Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar
Veit ekkert hvernig á að hjálpa þér með þetta en innilegar samúðarkveðjur
-
- Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar
Sæll Örn,
Ég vill byrja á því að votta þér mína samúð.
Ég gæti aðstoðað þig með þetta en ég er í reykjavík.
Sendu mér PM, ég myndi glaður koma þessu í gagnið fyrir þig.
Ég vill byrja á því að votta þér mína samúð.
Ég gæti aðstoðað þig með þetta en ég er í reykjavík.
Sendu mér PM, ég myndi glaður koma þessu í gagnið fyrir þig.
Gamemax Spark White - ASRock B550M Steel Legend µATX AM4 - Ryzen7 5800X3D AM4 - GeForce RTX™ 2080 Super - G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ Neo 3600MHz DDR4 - Gamemax GX-850 Pro WT 850W - Deepcool AK620 White - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300
-
- Nörd
- Póstar: 114
- Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
- Reputation: 10
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar
Eins og aðrir hafa sagt hér, ég myndi 100% klóna diskinn áður.
Einnig er hægt að athuga hvort hægt sé að lesa af disknum þegar hann er í dokku/hýsingu.
Það er bara spurning hvort það Bitlocker sé kveikt á í fartölvunni. Því venjulega er þetta ekki mikið mál, nema þegar kveikt er á Bitlocker, þá er tölvan í raun að nota SHA-256 dulkóðun til að læsa disknum.
EN, það er held ég ekki kveikt á by default.
Gangi þér sem allra best.
P.S.
Ef þetta er ekki komið og þú átt leið hjá Keflavík, þá get ég skoðað þetta með þér
Innilegar samúðarkveðjur
Mbk.
Snævar
Einnig er hægt að athuga hvort hægt sé að lesa af disknum þegar hann er í dokku/hýsingu.
Það er bara spurning hvort það Bitlocker sé kveikt á í fartölvunni. Því venjulega er þetta ekki mikið mál, nema þegar kveikt er á Bitlocker, þá er tölvan í raun að nota SHA-256 dulkóðun til að læsa disknum.
EN, það er held ég ekki kveikt á by default.
Gangi þér sem allra best.
P.S.
Ef þetta er ekki komið og þú átt leið hjá Keflavík, þá get ég skoðað þetta með þér
Innilegar samúðarkveðjur
Mbk.
Snævar
PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)