Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
orn1989
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 06. Apr 2017 12:56
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar

Pósturaf orn1989 » Sun 12. Maí 2024 16:47

konan mín lést fyrir 2 vikum síðan, hún var með fartölvuna mín í láni og var með fresh install af windows 11 fyrir sig, hún notaði microsoft account til að logga sig inn eða pin, mig vantar aðstoð, er staðsettur á Siglufirði en tilbúinn að koma hvert á land sem er, ég vill geta komast framhjá login skjánum og séð tölvuna eins og hún hefði séð hana ef hún hefði verið að nota hana með login, takk fyrir :klessa




T-bone
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar

Pósturaf T-bone » Sun 12. Maí 2024 19:12

Ef þú getur græjað eða átt windows install á usb disk ættirðu að geta komist inn í admin CMD. Googlaðu "change utilman to cmd" og farðu eftir leiðbeiningunum.

Svoleiðis geturðu breytt passwordinu inn á hvaða admin account sem er í tölvunni


Mynd


Televisionary
FanBoy
Póstar: 701
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 122
Staða: Tengdur

Re: Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar

Pósturaf Televisionary » Sun 12. Maí 2024 19:35

Ég myndi byrja á því að klóna diskinn áður en ég myndi snerta á upprunalegu gögnunum. Það er ágætis regla í svona hlutum. Þá geturðu farið í hvaða æfingar sem er á afritinu og frumritið af disknum er ósnert.

Gangi þér vel með þetta.




moltium
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 23:49
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar

Pósturaf moltium » Sun 12. Maí 2024 22:13

Veit ekkert hvernig á að hjálpa þér með þetta en innilegar samúðarkveðjur



Skjámynd

TheVikingBear
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar

Pósturaf TheVikingBear » Mán 13. Maí 2024 12:33

Sæll Örn,
Ég vill byrja á því að votta þér mína samúð.
Ég gæti aðstoðað þig með þetta en ég er í reykjavík.
Sendu mér PM, ég myndi glaður koma þessu í gagnið fyrir þig.


Gamemax Spark White - ASRock B550M Steel Legend µATX AM4 - Ryzen7 5800X3D AM4 - GeForce RTX™ 2080 Super - G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ Neo 3600MHz DDR4 - Gamemax GX-850 Pro WT 850W - Deepcool AK620 White - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300

Skjámynd

Snaevar
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar

Pósturaf Snaevar » Mán 13. Maí 2024 15:31

Eins og aðrir hafa sagt hér, ég myndi 100% klóna diskinn áður.

Einnig er hægt að athuga hvort hægt sé að lesa af disknum þegar hann er í dokku/hýsingu.

Það er bara spurning hvort það Bitlocker sé kveikt á í fartölvunni. Því venjulega er þetta ekki mikið mál, nema þegar kveikt er á Bitlocker, þá er tölvan í raun að nota SHA-256 dulkóðun til að læsa disknum.
EN, það er held ég ekki kveikt á by default.

Gangi þér sem allra best.
P.S.
Ef þetta er ekki komið og þú átt leið hjá Keflavík, þá get ég skoðað þetta með þér :)

Innilegar samúðarkveðjur
Mbk.
Snævar


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)