(ÓE) IDE Disk til notkunar í MPC1000

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
krissiman
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

(ÓE) IDE Disk til notkunar í MPC1000

Pósturaf krissiman » Lau 27. Jan 2024 11:53

Hæhæ,

Vinkona mín lenti í því leiðinlega atviki að það var stolið frá henni MPC1000 græjunni sinni og það var víst tekinn úr diskurinn.

Þetta eru bara standard IDE diskar sem fara svo víst í þessar gömlu MPC græjur.

Ekki er einhver sem lumar á einhverjum upp í skáp sem er lítið notaður sem hann væri til í að láta fara?




Televisionary
FanBoy
Póstar: 701
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 122
Staða: Tengdur

Re: (ÓE) IDE Disk til notkunar í MPC1000

Pósturaf Televisionary » Lau 27. Jan 2024 17:31

Er þetta 2.5" eða 3.5" diskur? Ég gæti átt eitthvað handa henni. Hentu bara á mig PM.




tomaspal
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 27. Jan 2024 11:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) IDE Disk til notkunar í MPC1000

Pósturaf tomaspal » Lau 27. Jan 2024 18:57

PM