Komið [ÓE] ITX MB, örgjörva og minni

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Komið [ÓE] ITX MB, örgjörva og minni

Pósturaf sigurdur » Sun 24. Des 2023 09:37

Er að setja saman lítinn Unraid server og vantar ITX móðurborð, helst með örgjörva og minni. Þarf ekki mikið afl en þarf PCIe x8 (2.0 eða 3.0) rauf.

Lúrir ekki einhver á gömlu borði í skúffunni sem þarf að losna við? Endilega sendið PM með spekkum og verðhugmynd.
Síðast breytt af sigurdur á Lau 30. Des 2023 07:19, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ITX MB, örgjörva og minni

Pósturaf sigurdur » Fim 28. Des 2023 15:05

Búmp



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] ITX MB, örgjörva og minni

Pósturaf astro » Fim 28. Des 2023 19:15

Sæll,

Ég mun selja ITX kram um miðjan Janúar þegar ég uppfæri heima serverinn:

Móðurborð: ASUS P8H61-I LX R2.0
Örgjörvi: Intel i7 2600K m/kælingu (stock)
Innraminni: Kingston DDR3 2x8GB (Kingston 9905471-073.A00LF)

Þetta fer á eitthvað slikk, ég hendi á þig línu ef ég sé að þú ert enn að leita :)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Komið [ÓE] ITX MB, örgjörva og minni

Pósturaf sigurdur » Lau 30. Des 2023 07:19

Takk, kominn með borð.